Prófraun á réttarríkið Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2008 18:30 Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. Rudolf Mayer, verjandi Fritzls, er vel þekktur í Austurríki fyrir að taka að sér erfið mál sem vekja athygli. Hann telur að ekki verði hægt að ákvarða neitt um sekt og þá refsingu fyrr en skjólstæðingur hans hafi gengist undir ítarlega geðrannsókn. Mayer segist hafa verið gagnrýndur fyrir að taka málið að sér. "Ég hef þegar fundið fyrir fjandskap. Fólk spyr hvernig ég geti varið mann sem þennan," segir Mayer. Hann segir þetta prófraun á ríki sem byggi á lögum, málið reyni á það hvort borgarar hugsi með þeim þætti að þau eigi að gilda. Með því að segja að einhver eigi ekki rétt á vernd ríkisins lengur vegna tiltekinna glæpa þýðir að viðkomandi er gerður útlægur. Hægt væri að hengja hann án réttarhalda. Það myndi sýna að það séu margir sem líti svo á að lög eigi ekki að gilda. Natascha Kampusch, sem slapp úr klóm mannræningja snemma árs 2006 eftir átta ára gíslingu hefur boðið börnum Fritzl fjárhagsaðstoð og andlegan stuðning. Hún segir að börnin og móðir þeirra þurfi að aðlagast nýju lífi. Þau séu nú á leynilegum stað en hún telji að það hefði átt að reyna að leyfa þeim að halda til áfram í húsinu þar sem kjallaradýflissan var. Kampusch bendir á að það umhverfi þekki þau og nú séu þau í framandi umhverfi. Það geti ekki verið gott fyrir þau að taka þau svo snögglega úr umhverfinu sem þau þekkja.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira