Matur

Humar með rauðvínslögðum vatnsmelónum

400g skelfléttur humar

20g smjör

Nokkrar greinar kóríander



Humarinn er hreinsaður og steikur á bakinu í ca 1-2 mín, kryddaður með salti og pipar, rétt snúið við, látinn hvíla á pönnunni og svo færður upp á disk.

Rauðvíns sýróp

300ml rauðvín

2msk hunang

4 stjörnuanís

Rauðvínið er soðið niður til hálfs, hluta helt yfir melónunnar, restina er gott að sjóða niður um 2/3 og nota til skrauts

Ferskar vatnmelónur

½ stk vatnsmelóna

Skorinn í fallega bita.

Kavíar krem

100ml rjómi

200g kalt smjör

Blandaður kavíar (ef sterkur matarlitur er á kavíarnum er gott að skola hann áður í sigti)

Salt og pipar

Smá saxaður kóríander






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.