Tekjur landsmanna nærri þúsund milljarðar í fyrra 14. ágúst 2008 14:36 Tekjur einstaklinga hér á landi námu samanlagt 992 milljörðum króna í fyrra. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins og er vísað í skattframtöl landsmanna þessu til stuðnings. Tekjum er skipt í tvo flokka með tilliti til skattlagningar, þ.e. launatekjur og fjármagnstekjur. Árið 2007 námu launatekjur landsmanna 610 milljörðum króna og höfðu aukist um nærri 14 prósent frá fyrra ári en fjármagnstekjurnar reyndust rúmir 380 milljarðar króna. „Á undanförnum árum hefur hlutur fjármagnstekna farið vaxandi í heildartekjum einstaklinga. Skattlagning fjármagnstekna var einfölduð árið 1997 þegar fallið var frá skattlagningu þeirra eins og um launaðar tekjur væri að ræða. Öran vöxt fjármagnstekna undanfarin ár má rekja til þess m.a. að möguleikar einstaklinga til að ávaxta fé sitt hafa farið mjög vaxandi. Skattstofn fjármagnstekna telur bæði vaxtatekjur, arð og leigutekjur en einnig arð af sölu hlutabréfa og það er síðasttaldi flokkurinn sem hefur vaxið langmest á undanförnum árum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þar af voru 151 milljarðar króna vegna söluhagnaðar en 94 milljarðar vaxta-, arð og leigutekjur," segir í vefritinu. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Tekjur einstaklinga hér á landi námu samanlagt 992 milljörðum króna í fyrra. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins og er vísað í skattframtöl landsmanna þessu til stuðnings. Tekjum er skipt í tvo flokka með tilliti til skattlagningar, þ.e. launatekjur og fjármagnstekjur. Árið 2007 námu launatekjur landsmanna 610 milljörðum króna og höfðu aukist um nærri 14 prósent frá fyrra ári en fjármagnstekjurnar reyndust rúmir 380 milljarðar króna. „Á undanförnum árum hefur hlutur fjármagnstekna farið vaxandi í heildartekjum einstaklinga. Skattlagning fjármagnstekna var einfölduð árið 1997 þegar fallið var frá skattlagningu þeirra eins og um launaðar tekjur væri að ræða. Öran vöxt fjármagnstekna undanfarin ár má rekja til þess m.a. að möguleikar einstaklinga til að ávaxta fé sitt hafa farið mjög vaxandi. Skattstofn fjármagnstekna telur bæði vaxtatekjur, arð og leigutekjur en einnig arð af sölu hlutabréfa og það er síðasttaldi flokkurinn sem hefur vaxið langmest á undanförnum árum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þar af voru 151 milljarðar króna vegna söluhagnaðar en 94 milljarðar vaxta-, arð og leigutekjur," segir í vefritinu.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira