NBA: Cleveland minnkaði muninn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 10:06 Delonte West og Wally Szczerbiak í leiknum í gær. Nordic Photos / Getty Images Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann Boston og Detroit vann nauman sigur á Orlando. Um er að ræða báðar undanúrslitaviðureignirnar í Austurdeildinni. Detroit er komið í 3-1 forystu gegn Orlando en Cleveland minnkaði muninn í 2-1 eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum.Cleveland vann Boston, 108-84, þó svo að enn eina ferðina hafi LeBron James hafi ekki náð sér á strik í skotnýtingunni. Hann skoraði 21 stig í leiknum, rétt eins og Delonte West. James hitti úr fimm skotum af sextán utan af velli en West úr sjö af ellefu. Joe Smith var með sautján stig fyrir Cleveland sem náði snemma forystunni í leiknum og lét hana aldrei af hendi. Boston hefur enn ekki unnið á útivelli í úrslitakeppninni en liðið náði engu að síður besta árangri allra liða á útivelli í deildakeppninni. Næsti leikur fer fram annað kvöld í Cleveland. Kevin Garnett var með sautján stig, Paul Pierce fjórtán og Ray Allen tíu fyrir Boston.Detroit vann Orlando, 90-89. Hedo Turkoglu hefði getað tryggt Orlando sigurinn en hann misnotaði sniðskot þegar tíminn var að renna út. Tayshuan Prince skoraði hins vegar sigurkörfu Detroit þegar 8,9 sekúndur voru til leiksloka. Orlando missti niður fimmtán stiga forskot í þriðja leikhluta og varð Detroit fyrsta liðið í annari umferð úrslitakeppninnar til að vinna leik á útivelli. Chauncey Billups lék ekki með Detroit í kvöld eftir að hann meiddist í síðasta leik. Það kom ekki að sök í gær. Tayshaun Prince skoraði sautján stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace sextán og Antonio McDyess var með átta stig og fjórtán fráköst. Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en þeir Rashard Lewis, Maurice Evans og Jameer Nelson voru með fimmtán stig hver. Detroit getur nú tryggt sér sigur í rimmunni og þar með sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sigri í fimmta leik liðanna á þriðjudagskvöldið. NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann Boston og Detroit vann nauman sigur á Orlando. Um er að ræða báðar undanúrslitaviðureignirnar í Austurdeildinni. Detroit er komið í 3-1 forystu gegn Orlando en Cleveland minnkaði muninn í 2-1 eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum.Cleveland vann Boston, 108-84, þó svo að enn eina ferðina hafi LeBron James hafi ekki náð sér á strik í skotnýtingunni. Hann skoraði 21 stig í leiknum, rétt eins og Delonte West. James hitti úr fimm skotum af sextán utan af velli en West úr sjö af ellefu. Joe Smith var með sautján stig fyrir Cleveland sem náði snemma forystunni í leiknum og lét hana aldrei af hendi. Boston hefur enn ekki unnið á útivelli í úrslitakeppninni en liðið náði engu að síður besta árangri allra liða á útivelli í deildakeppninni. Næsti leikur fer fram annað kvöld í Cleveland. Kevin Garnett var með sautján stig, Paul Pierce fjórtán og Ray Allen tíu fyrir Boston.Detroit vann Orlando, 90-89. Hedo Turkoglu hefði getað tryggt Orlando sigurinn en hann misnotaði sniðskot þegar tíminn var að renna út. Tayshuan Prince skoraði hins vegar sigurkörfu Detroit þegar 8,9 sekúndur voru til leiksloka. Orlando missti niður fimmtán stiga forskot í þriðja leikhluta og varð Detroit fyrsta liðið í annari umferð úrslitakeppninnar til að vinna leik á útivelli. Chauncey Billups lék ekki með Detroit í kvöld eftir að hann meiddist í síðasta leik. Það kom ekki að sök í gær. Tayshaun Prince skoraði sautján stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace sextán og Antonio McDyess var með átta stig og fjórtán fráköst. Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en þeir Rashard Lewis, Maurice Evans og Jameer Nelson voru með fimmtán stig hver. Detroit getur nú tryggt sér sigur í rimmunni og þar með sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sigri í fimmta leik liðanna á þriðjudagskvöldið.
NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira