Eitrun Yushchenko Úkraínuforseta fleytir fram læknisrannsóknum 11. júní 2008 15:21 Örin á andliti Yushchenko orsakast af varnarviðbrögðum líkamans ekki eitruninni. Árið 2004 var eitrað fyrir Viktor Yushchenko forseta Úkraínu með þeim afleiðingum að verulega sást á andlitshúð hans. Eitrunin hefur hins vegar leitt til byltingar í meðferð díoxineitrunartilfella. Forsetinn var með 1000 sinnum meira díoxin í líkama sínum en er venjulega í mannslíkamanum. Það er svo mikið magn að ekki kemur annað til greina en að honum hafi verið byrlað eitur. Komið hefur í ljós að bóluörin og sárin í andliti Yuschenko stöfuðu ekki af sjálfri díoxineitruninni heldur voru þetta nokkurs konar varnarviðbrögð líkamans við eitrinu. Eins konar ,,smálifrar" mynduðust undir húðinni sem drukku í sig eitrið. Yushchenko segist hafa farið í 24 aðgerðir til þess að sporna við eitruninni. Jan-Hilaire Saurat sem fór fyrir meðferðinni á forsetanum segir hann hafa þurft að þola stöðugar þjáningar sem er fylgifiskur eitrunarinnar. Eitrunin átti sér stað í forsetaframboði Yushchenko gegn sitjandi forseta sem var hliðhollur Rússlandi á meðan Yushchenko vildi meiri samvinnu við Vesturlönd. Forsetinn segist vita hverjir væru ábyrgir fyrir eitruninni og sagði þá alla vera Rússa. Hann sakar stjórnvöld í Moskvu um að hafa hinrað framgang rannsóknarinnar á eitruninni. Vísindi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Árið 2004 var eitrað fyrir Viktor Yushchenko forseta Úkraínu með þeim afleiðingum að verulega sást á andlitshúð hans. Eitrunin hefur hins vegar leitt til byltingar í meðferð díoxineitrunartilfella. Forsetinn var með 1000 sinnum meira díoxin í líkama sínum en er venjulega í mannslíkamanum. Það er svo mikið magn að ekki kemur annað til greina en að honum hafi verið byrlað eitur. Komið hefur í ljós að bóluörin og sárin í andliti Yuschenko stöfuðu ekki af sjálfri díoxineitruninni heldur voru þetta nokkurs konar varnarviðbrögð líkamans við eitrinu. Eins konar ,,smálifrar" mynduðust undir húðinni sem drukku í sig eitrið. Yushchenko segist hafa farið í 24 aðgerðir til þess að sporna við eitruninni. Jan-Hilaire Saurat sem fór fyrir meðferðinni á forsetanum segir hann hafa þurft að þola stöðugar þjáningar sem er fylgifiskur eitrunarinnar. Eitrunin átti sér stað í forsetaframboði Yushchenko gegn sitjandi forseta sem var hliðhollur Rússlandi á meðan Yushchenko vildi meiri samvinnu við Vesturlönd. Forsetinn segist vita hverjir væru ábyrgir fyrir eitruninni og sagði þá alla vera Rússa. Hann sakar stjórnvöld í Moskvu um að hafa hinrað framgang rannsóknarinnar á eitruninni.
Vísindi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“