Staða krónunnar breyttist lítið í dag. Gengisvísitalan hækkaði um 0,12 prósent og því veikist krónan lítillega. Gengisvísitalan stendur nú í 158,8 stigum.
Evran kostar nú 122,1 krónu, dollarinn 82 krónur, breska pundið 155,7 krónur og danska krónan 16,4 krónur.