Mike Bibby á leið til Atlanta 17. febrúar 2008 01:17 Mike Bibby sló í gegn með Sacramento í frægri rimmu liðsins við LA Lakers í upphafi áratugarins NordcPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Mike Bibby hjá Sacramento Kings er á leið til Atlanta Hawks í NBA deildinni í skiptum fyrir fjóra leikmenn. Bibby hefur verið lykilmaður í liði Sacramento síðustu ár, en fær nú tækifæri með ungu og efnilegu liði Atlanta. Sacramento fær í hans stað leikstjórnendurna Tyronn Lue og Anthony Johnson, miðherjan Lorenzen Wright og framherjann Shelden Williams. Fátt annað virðist vaka fyrir Sacramento liðinu annað en að búa til pláss undir launaþakinu á næsta ári, því flestir leikmannanna fjögurra verða með lausa samninga fljótlega. Mike Bibby hefur aðeins spilað 15 leiki á tímabilinu með Sacramento og hefur skorað í þeim 13 stig og gefið 5 stoðsendingar, en hann var meiddur á fingri og missti af fyrstu mánuðum tímabilsins. Skiptin munu væntanlega ganga í gegn núna um helgina, en nú félagaskiptaglugginn í NBA lokast í næstu viku. Þar á væntanlega sitt hvað eftir að gerast og til að mynda er enn stífla í fyrirhuguðum skiptum Jason Kidd til Dallas - þar sem Denver og Cleveland eru skyndilega komin inn í myndina. NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Leikstjórnandinn Mike Bibby hjá Sacramento Kings er á leið til Atlanta Hawks í NBA deildinni í skiptum fyrir fjóra leikmenn. Bibby hefur verið lykilmaður í liði Sacramento síðustu ár, en fær nú tækifæri með ungu og efnilegu liði Atlanta. Sacramento fær í hans stað leikstjórnendurna Tyronn Lue og Anthony Johnson, miðherjan Lorenzen Wright og framherjann Shelden Williams. Fátt annað virðist vaka fyrir Sacramento liðinu annað en að búa til pláss undir launaþakinu á næsta ári, því flestir leikmannanna fjögurra verða með lausa samninga fljótlega. Mike Bibby hefur aðeins spilað 15 leiki á tímabilinu með Sacramento og hefur skorað í þeim 13 stig og gefið 5 stoðsendingar, en hann var meiddur á fingri og missti af fyrstu mánuðum tímabilsins. Skiptin munu væntanlega ganga í gegn núna um helgina, en nú félagaskiptaglugginn í NBA lokast í næstu viku. Þar á væntanlega sitt hvað eftir að gerast og til að mynda er enn stífla í fyrirhuguðum skiptum Jason Kidd til Dallas - þar sem Denver og Cleveland eru skyndilega komin inn í myndina.
NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira