Er Heathrow tilbúinn fyrir flugtak? 2. mars 2008 12:14 Richard Branson stendur fyrir framan eina vél sína á Heathrow flugvelli. MYND/AFP Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC. Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC.
Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43
Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31