Cassell genginn til liðs við Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 09:41 Sam Cassell, verðandi leikmaður Boston Celtics. Nordic Photos / Getty Images Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. Cassell var búinn að fá sig lausan undan samningi sínum við LA Clippers og var því frjálst að ganga til liðs við annars félags. Það mun hann formlega gera í dag en umboðsmaður hans segir að það sé allt klappað og klárt. „Hann þurfti að sinna nokkrum persónulegum málum í Baltimore þar sem það var dauðsfall í fjölskyldu hans. En hann er á leið til Boston og það er allt frágengið. Hann er virkilega spenntur fyrir þessu," sagði umboðsmaðurinn. Ekki er búist við því að Cassell æfi með sínu nýja félagi fyrr en á morgun en óvíst hvort hann geti spilað með Boston gegn Detroit annað kvöld. Cassell er 38 ára gamall og þykir góð viðbót við annars stjörnum prýtt lið Boston Celtics. Hann er afar reynslumikill leikmaður og þekkir það vel að vinna meistaratitla enda vann hann tvo slíka með Houston árin 1994 og 1995. Hann hefur leikið 115 leiki í úrslitakeppninni á sínum ferli sem er mikilvægt fyrir Boston sem hefur ekki farið langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er leikmaður sem er löngu búinn að sanna sig," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Við þurfum bara að sjá hvernig hann passar best í liðið okkar. Hann kemur hingað með réttu hugarfari og vill bara hjálpa til ef hann getur." Cassell hefur þó ekki spilað nema 38 leiki á tímabilinu en síðast spilaði hann leik þann 20. febrúar en hann hefur verið frá vegna úlnliðsmeiðsla. NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. Cassell var búinn að fá sig lausan undan samningi sínum við LA Clippers og var því frjálst að ganga til liðs við annars félags. Það mun hann formlega gera í dag en umboðsmaður hans segir að það sé allt klappað og klárt. „Hann þurfti að sinna nokkrum persónulegum málum í Baltimore þar sem það var dauðsfall í fjölskyldu hans. En hann er á leið til Boston og það er allt frágengið. Hann er virkilega spenntur fyrir þessu," sagði umboðsmaðurinn. Ekki er búist við því að Cassell æfi með sínu nýja félagi fyrr en á morgun en óvíst hvort hann geti spilað með Boston gegn Detroit annað kvöld. Cassell er 38 ára gamall og þykir góð viðbót við annars stjörnum prýtt lið Boston Celtics. Hann er afar reynslumikill leikmaður og þekkir það vel að vinna meistaratitla enda vann hann tvo slíka með Houston árin 1994 og 1995. Hann hefur leikið 115 leiki í úrslitakeppninni á sínum ferli sem er mikilvægt fyrir Boston sem hefur ekki farið langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er leikmaður sem er löngu búinn að sanna sig," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Við þurfum bara að sjá hvernig hann passar best í liðið okkar. Hann kemur hingað með réttu hugarfari og vill bara hjálpa til ef hann getur." Cassell hefur þó ekki spilað nema 38 leiki á tímabilinu en síðast spilaði hann leik þann 20. febrúar en hann hefur verið frá vegna úlnliðsmeiðsla.
NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira