KR heldur öðru sætinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 17:47 Valsarinn Signý Hermannsdóttir í leik gegn KR. Mynd/Valli Þó svo að Grindavík hafi unnið KR í dag voru það KR-ingar sem gátu leyft sér að fagna í lokin þar sem úrslit leiksins þýddu að KR myndi halda heimavallarréttinum í úrslitakeppninni sem er framundan. Síðustu tveir leikirnir í deildakappni Iceland Express-deild kvenna fóru fram í dag þar sem Grindavík og KR mættust í hreinum úrslitaleik um annað sæti deildarinnar og þar með heimavallarréttinn þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Grindavík var tveimur stigum á eftir KR og þurfti að vinna með sextán stiga mun til að taka annað sætið af KR. Það munaði litlu að það tækist en það gekk mikið á lokamínútur leiksins. Grindavík náði að koma sér í fimmtán stiga forystu en á endanum náði KR að minnka aftur muninn og á endanum vann Grindavík með tólf stiga mun, 80-68. KR byrjaði þó betur í leiknum og var með sjö stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og fjögurra stiga forystu í hálfleik, 36-32. Heimamenn voru betri í seinni hálfleik en náðu ekki að vinna nægilega stóran sigur. Stigahæst hjá Grindavík var Tiffany Roberson með 40 stig en hún tók fjórtán fráköst þar að auki. Joanna Skiba skoraði 24 stig og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Hjá KR var Candace Futrell stigahæst með 32 stig og hún tók þrettán fráköst í leiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst og Sigrún Ámundadóttir skoraði fjórtán stig og tók fimmtán fráköst. Leikurinn í dag var gríðarlega mikilvægur því það er líklegt að heimavallarrétturinn muni fleyta KR langt. Liðið hefur unnið alla leiki sína gegn Grindavík á heimavelli en tapað öllum sínum leikjum í Grindavík á tímabilinu. Keflavík mætir KR í hinum viðureigninni í úrslitakeppninni en í hinum leik dagsins vann Valur sigur á botnliði Fjölnis, 81-59. Staðan var jöfn í hálfleik, 40-40, en Valur tók svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik. Molly Peterman skoraði 37 stig fyrir Val og Signý Hermannsdóttir fimmtán stig auk þess sem hún tók tíu fráköst, varði átta skot og gaf sex stoðsendingar. Slavica Dimovska skoraði 28 stig fyrir Fjölni og Birna Eiríksdóttir tíu. Valur endaði í fimmta sæti deildrainnar með 20 stig, Hamar í því sjötta með tólf stig og Fjölnir varð í neðsta sæti með tvö stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Þó svo að Grindavík hafi unnið KR í dag voru það KR-ingar sem gátu leyft sér að fagna í lokin þar sem úrslit leiksins þýddu að KR myndi halda heimavallarréttinum í úrslitakeppninni sem er framundan. Síðustu tveir leikirnir í deildakappni Iceland Express-deild kvenna fóru fram í dag þar sem Grindavík og KR mættust í hreinum úrslitaleik um annað sæti deildarinnar og þar með heimavallarréttinn þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Grindavík var tveimur stigum á eftir KR og þurfti að vinna með sextán stiga mun til að taka annað sætið af KR. Það munaði litlu að það tækist en það gekk mikið á lokamínútur leiksins. Grindavík náði að koma sér í fimmtán stiga forystu en á endanum náði KR að minnka aftur muninn og á endanum vann Grindavík með tólf stiga mun, 80-68. KR byrjaði þó betur í leiknum og var með sjö stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og fjögurra stiga forystu í hálfleik, 36-32. Heimamenn voru betri í seinni hálfleik en náðu ekki að vinna nægilega stóran sigur. Stigahæst hjá Grindavík var Tiffany Roberson með 40 stig en hún tók fjórtán fráköst þar að auki. Joanna Skiba skoraði 24 stig og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Hjá KR var Candace Futrell stigahæst með 32 stig og hún tók þrettán fráköst í leiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst og Sigrún Ámundadóttir skoraði fjórtán stig og tók fimmtán fráköst. Leikurinn í dag var gríðarlega mikilvægur því það er líklegt að heimavallarrétturinn muni fleyta KR langt. Liðið hefur unnið alla leiki sína gegn Grindavík á heimavelli en tapað öllum sínum leikjum í Grindavík á tímabilinu. Keflavík mætir KR í hinum viðureigninni í úrslitakeppninni en í hinum leik dagsins vann Valur sigur á botnliði Fjölnis, 81-59. Staðan var jöfn í hálfleik, 40-40, en Valur tók svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik. Molly Peterman skoraði 37 stig fyrir Val og Signý Hermannsdóttir fimmtán stig auk þess sem hún tók tíu fráköst, varði átta skot og gaf sex stoðsendingar. Slavica Dimovska skoraði 28 stig fyrir Fjölni og Birna Eiríksdóttir tíu. Valur endaði í fimmta sæti deildrainnar með 20 stig, Hamar í því sjötta með tólf stig og Fjölnir varð í neðsta sæti með tvö stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira