Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA 11. mars 2008 10:17 Houston á enn óralangt í að jafna sigurgöngu Lakers-liðsins frá leiktíðinni 1971-72 sem sjá má á þessari mynd NordcPhotos/GettyImages Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Eins og fram kom hér á Vísi í morgun er lið Houston Rockets í NBA deildinni á þriðju lengstu sigurgöngu allra tíma í NBA deildinni með 19 sigra í röð. Vísir tók saman lengstu sigurgöngur allra tíma í deildinni og þegar þær eru skoðaðar kemur í ljós að árangur Houston nú setur liðið á par við mörg af bestu liðum allra tíma í deildinni. Það var ótrúlegt meistaralið LA Lakers frá árinu 1971-72 sem náði lengstu sigurgöngu allra tíma, 33 leikjum, en það er met sem seint verður slegið. Þetta lið var skipað mönnum eins og Wilt Chamberlain, Jerry West, Gail Goodrich, Elgin Baylor og Pat Riley, núverandi þjálfara Miami Heat. Houston er aðeins einum leik frá því að jafna næst lengstu sigurgöngu allra tíma sem er 20 leikir og er í höndum Milwaukee Bucks frá leiktíðinni 1970-71, en það lið varð einnig NBA meistari með Kareem Abdul Jabbar og Oscar Robertson í fararbroddi. Lið LA Lakers frá árinu 1999-2000 vann líka 19 leiki í röð á sínum tíma með þá Kobe Bryant og Shaquille O´Neal innanborðs, en liðið varð meistari vorið eftir og alls þrjú ár í röð í upphafi aldarinnar. Það vekur athygli að flest af liðunum á þessum lista tryggðu sér NBA meistaratitilinn á viðkomandi leiktíð. Lengstu sigurgöngur allra tíma í NBA: (sigrar í röð, lið, ár) 33 Lakers 1971-72* 20 Bucks 1970-71*19 Rockets 2007-08 19 Lakers 1999-2000* 18 Bulls 1995-96* 18 Celtics 1981-82 18 Knicks 1969-70* 17 Suns 2006-07 17 Spurs 1995-96 17 Celtics 1960-61* 17 Capitols 1946-47 17 Mavericks 2005-06 16 Lakers 1999-2000* 16 Blazers 1990-91 16 Lakers 1990-91 16 Bucks 1970-71* 16 Celtics 1964-65* * - Liðið varð meistari sama ár
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn