Garnett vann sigur í 1000. leiknum 1. nóvember 2008 11:37 Kevin Garnett varð í nótt yngsti leikmaðurinn til að spila sinn 1000. leik í NBA. NordicPhotos/GettyImages Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. Garnett skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston en nýliðinn Derrick Rose skoraði 18 fyrir Chicago. Boston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Garnett var 32 ára og 165 daga gamall þegar hann náði áfanganum, en eftir þrjá daga verða liðin 13 ár síðan hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni. Það var Shawn Kemp sem átti eldra metið en hann var 33 ára og 24 daga þegar hann spilaði sinn 1000. leik með Orlando árið 2002. Philadelphia rótburstaði New York á heimavelli sínum 116-87. Elton Brand skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst fyrir heimamenn en Jamal Crawford skoraði 14 fyrir New York. Toronto vann nauman sigur á Golden State eftir framlengdan leik 112-108 eftir að staðan var jöfn 96-96 í lok venjulegs leiktíma. Chris Bosh var góður í liði Toronto á lokasprettinum og hann skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst. Al Harrington skoraði 23 stig fyrir Golden State. Miami burstaði Sacramento á heimavelli 103-77. Dwyane Wade skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami og nýliðinn Michael Beasley skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst. Quincy Douby og John Salmons skoruðu 14 hvor fyrir Sacramento. Memphis vann góðan sigur á Orlando 86-84 þar sem Rudy Gay tryggði Memphis sigurinn um leið og leiktíminn rann út. Gay var langatkvæðamestur í liði heimamanna með 29 stig en Rashard Lewis skoraði 23 stig fyrir Orlando og Hedo Turkoklu skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Allen Iverson var maðurinn á bak við sigur Denver á LA Clippers í framlengdum leik 113-103. Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver og Nene var með 22 stig og 11 fráköst en Al Thornton skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Portland nauman heimasigur á San Antonio 100-99. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Tim Duncan var með 27 stig og 10 fráköst hjá gestunum. Staðan í deildinni NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. Garnett skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston en nýliðinn Derrick Rose skoraði 18 fyrir Chicago. Boston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Garnett var 32 ára og 165 daga gamall þegar hann náði áfanganum, en eftir þrjá daga verða liðin 13 ár síðan hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni. Það var Shawn Kemp sem átti eldra metið en hann var 33 ára og 24 daga þegar hann spilaði sinn 1000. leik með Orlando árið 2002. Philadelphia rótburstaði New York á heimavelli sínum 116-87. Elton Brand skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst fyrir heimamenn en Jamal Crawford skoraði 14 fyrir New York. Toronto vann nauman sigur á Golden State eftir framlengdan leik 112-108 eftir að staðan var jöfn 96-96 í lok venjulegs leiktíma. Chris Bosh var góður í liði Toronto á lokasprettinum og hann skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst. Al Harrington skoraði 23 stig fyrir Golden State. Miami burstaði Sacramento á heimavelli 103-77. Dwyane Wade skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami og nýliðinn Michael Beasley skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst. Quincy Douby og John Salmons skoruðu 14 hvor fyrir Sacramento. Memphis vann góðan sigur á Orlando 86-84 þar sem Rudy Gay tryggði Memphis sigurinn um leið og leiktíminn rann út. Gay var langatkvæðamestur í liði heimamanna með 29 stig en Rashard Lewis skoraði 23 stig fyrir Orlando og Hedo Turkoklu skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Allen Iverson var maðurinn á bak við sigur Denver á LA Clippers í framlengdum leik 113-103. Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver og Nene var með 22 stig og 11 fráköst en Al Thornton skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Portland nauman heimasigur á San Antonio 100-99. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland en Tim Duncan var með 27 stig og 10 fráköst hjá gestunum. Staðan í deildinni
NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira