Markaðir fara rólega af stað en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,54 prósent.
Teymi hefur hækkað um 14,5 prósent og má telja líklegt að tilkynning um afskráningu félagsins skýri hækkunina. Exista hefur hækkað um 1,12 prósent og Landsbankinn um 0,88 prósent.
Marel lækkar um 0,56 prósent og Spron lækkar um 0,66 prósent.