Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Ómar Þorgeirsson skrifar 22. ágúst 2009 20:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Anton Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira