Sandra Sif tryggði Blikum annað sætið með marki í uppbótartíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2009 19:57 Harpa Þorsteinsdóttir úr Breiðablik og Anna Kristjánsdóttir úr Stjörnunni berjast um boltann í kvöld. Mynd/Stefán Breiðablik komst upp í 2. sætið í Pepsi-deild og hafði sætaskipti við Stjörnuna eftir 2-1 sigur í innbyrðisleik liðanna í Garðabænum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig en Blikar hafa örlítið betri markatölu. Sandra Sif Magnúsdóttir tryggði Breiðabliki sigurinn í uppbótartíma með sínu öðru marki í leiknum. Leikur liðanna í kvöld var mikill baráttuleikur þar sem stelpurnar létu vel finna fyrir sér. Stjarnan gerði vel í að jafna leikinn en Blikar sóttu sigurinn í blálokin eða þegar tvær mínútum voru liðnar af uppbótartíma. Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrra mark Blika á 27. mínútu þegar hún átti lúmska fyrirgjöf sem skoppaði rétt fyrir framan Söndru markvörð og sigldi síðan í fjærhornið. Nafna hennar Sigurðardóttir í Stjörnumarkinu átti þarna að gera betur. Sjö mínútum fyrir leikslok nýtti Inga Birna Friðjónsdóttir varnarmistök Ernu Bjarkar Sigurðardóttur sem missti til hennar boltann og endaði síðan á því að brjóta á henni innan vítateigs. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni. Sigurmark Söndru Sifar kom á 92. mínútu, aftur fékk hún boltann lengst utan af kanti og þessu sinni hitti hún boltann vel og hann fór yfir Söndru í markinu og upp í þaknetið. Fallegt mark en Sandra stóð of framarlega sem nafna hennar nýtti sér. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fernu í 8-0 sigri Vals á ÍR. Katrín Jónsdóttir, Sif Atladóttir og Margrét Magnúsdóttir skoruðu eitt mark hver og eitt markanna var sjálfsmark. Fylkir og Afturelding/Fjölnir gerðu 2-2 jafntefli þar sem gestirnir jöfnuðu tvisvar þar á meðal tryggði Lára Kristín Pedersen sínu liði stig í lokin. Danka Podovac og Ruth Þórðar Þórðardóttir skoruðu fyrir Fylki en Sigríður Þóra Birgisdóttir jafnaði metin í fyrra skiptið. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Breiðablik komst upp í 2. sætið í Pepsi-deild og hafði sætaskipti við Stjörnuna eftir 2-1 sigur í innbyrðisleik liðanna í Garðabænum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig en Blikar hafa örlítið betri markatölu. Sandra Sif Magnúsdóttir tryggði Breiðabliki sigurinn í uppbótartíma með sínu öðru marki í leiknum. Leikur liðanna í kvöld var mikill baráttuleikur þar sem stelpurnar létu vel finna fyrir sér. Stjarnan gerði vel í að jafna leikinn en Blikar sóttu sigurinn í blálokin eða þegar tvær mínútum voru liðnar af uppbótartíma. Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrra mark Blika á 27. mínútu þegar hún átti lúmska fyrirgjöf sem skoppaði rétt fyrir framan Söndru markvörð og sigldi síðan í fjærhornið. Nafna hennar Sigurðardóttir í Stjörnumarkinu átti þarna að gera betur. Sjö mínútum fyrir leikslok nýtti Inga Birna Friðjónsdóttir varnarmistök Ernu Bjarkar Sigurðardóttur sem missti til hennar boltann og endaði síðan á því að brjóta á henni innan vítateigs. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni. Sigurmark Söndru Sifar kom á 92. mínútu, aftur fékk hún boltann lengst utan af kanti og þessu sinni hitti hún boltann vel og hann fór yfir Söndru í markinu og upp í þaknetið. Fallegt mark en Sandra stóð of framarlega sem nafna hennar nýtti sér. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fernu í 8-0 sigri Vals á ÍR. Katrín Jónsdóttir, Sif Atladóttir og Margrét Magnúsdóttir skoruðu eitt mark hver og eitt markanna var sjálfsmark. Fylkir og Afturelding/Fjölnir gerðu 2-2 jafntefli þar sem gestirnir jöfnuðu tvisvar þar á meðal tryggði Lára Kristín Pedersen sínu liði stig í lokin. Danka Podovac og Ruth Þórðar Þórðardóttir skoruðu fyrir Fylki en Sigríður Þóra Birgisdóttir jafnaði metin í fyrra skiptið.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó