Afþakkar ekki ráðherrastól fyrirfram Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2009 11:34 Gylfi Magnússon útilokar ekki að hann sitji á ráðherrastóli eftir kosningar. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn. Kosningar 2009 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn.
Kosningar 2009 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira