Rúnar: Bubbi vann okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2009 20:46 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar. Mynd/Anton Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að frammistaða Hlyns Morthens í marki Vals hafi skilið á milli liðanna í kvöld. Valur vann fjögurra marka sigur, 23-19. „Það stendur upp úr að við vorum ekki skora nógu mörg mörk," sagði Rúnar. „Bubbi (Hlynur Morthens) dró einfaldlega úr okkur tennurnar enda urðu skotin okkar lélegri og lélegri eftir því sem leið á leikinn enda varði hann nánast allt sem kom á markið. Hann vann okkur bara einn og óstuddur." Hann segist ekki ánægður með sóknarleik sinna manna í kvöld enda skotnýting liðsins ekki upp á marga fiska eða aðeins 36,5 prósent. Af 52 skotum Akureyrar tók einn maður, Árni Sigtryggsson, 20 skot. „Það vantaði alla ógnun vinstra megin á vellinum og menn voru svolítið ragir. Þetta er vandamál fyrir okkur þegar við fáum góða markvörslu á móti okkur því við eigum ekki marga aðra valkosti í sókninni. Þegar enginn virðist finna sig vinstra megin erum við að spila út í loftið og vona að einhver fari að gera eitthvað." „En fyrst og fremst leyfum við Bubba að vinna okkur hvað hugarfarið varðar. Við fengum ágætis skotfæri í leiknum en vorum ekki að nýta þau af heilum hug." Rúnar segir margt ágætt við varnarleik liðsins í kvöld. „Ég er með fínasta varnarlið en ég var ósáttur við að við vorum ekki að spila upp á hraðaupphlaupin í seinni hálfleik eins og við gerðum í þeim fyrri. Við fengum færri mörk á okkur í seinni hállfeik en þeim fyrr sem þýðir að varnarleikurinn var betri þá. En því miður erum við allt of mikið að róa leikinn og vanda okur. Það vantaði þor að taka sénsinn." „Mér fannst það jákvæðasta við leikinn að við náðum að vinna okkur út úr ákveðnum vandræðum í varnarleiknum. Þeir náðu að slíta okkur í sundur í upphafi leiks en við náðum að laga það og gera þeim erfiðara fyrir. Haffi (Hafþór Einarsson) var með fína markvörslu og þetta er vissulega eitthvað sem við getum byggt á." Olís-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að frammistaða Hlyns Morthens í marki Vals hafi skilið á milli liðanna í kvöld. Valur vann fjögurra marka sigur, 23-19. „Það stendur upp úr að við vorum ekki skora nógu mörg mörk," sagði Rúnar. „Bubbi (Hlynur Morthens) dró einfaldlega úr okkur tennurnar enda urðu skotin okkar lélegri og lélegri eftir því sem leið á leikinn enda varði hann nánast allt sem kom á markið. Hann vann okkur bara einn og óstuddur." Hann segist ekki ánægður með sóknarleik sinna manna í kvöld enda skotnýting liðsins ekki upp á marga fiska eða aðeins 36,5 prósent. Af 52 skotum Akureyrar tók einn maður, Árni Sigtryggsson, 20 skot. „Það vantaði alla ógnun vinstra megin á vellinum og menn voru svolítið ragir. Þetta er vandamál fyrir okkur þegar við fáum góða markvörslu á móti okkur því við eigum ekki marga aðra valkosti í sókninni. Þegar enginn virðist finna sig vinstra megin erum við að spila út í loftið og vona að einhver fari að gera eitthvað." „En fyrst og fremst leyfum við Bubba að vinna okkur hvað hugarfarið varðar. Við fengum ágætis skotfæri í leiknum en vorum ekki að nýta þau af heilum hug." Rúnar segir margt ágætt við varnarleik liðsins í kvöld. „Ég er með fínasta varnarlið en ég var ósáttur við að við vorum ekki að spila upp á hraðaupphlaupin í seinni hálfleik eins og við gerðum í þeim fyrri. Við fengum færri mörk á okkur í seinni hállfeik en þeim fyrr sem þýðir að varnarleikurinn var betri þá. En því miður erum við allt of mikið að róa leikinn og vanda okur. Það vantaði þor að taka sénsinn." „Mér fannst það jákvæðasta við leikinn að við náðum að vinna okkur út úr ákveðnum vandræðum í varnarleiknum. Þeir náðu að slíta okkur í sundur í upphafi leiks en við náðum að laga það og gera þeim erfiðara fyrir. Haffi (Hafþór Einarsson) var með fína markvörslu og þetta er vissulega eitthvað sem við getum byggt á."
Olís-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira