Úrslitaleikurinn í körfunni er víti til varnaðar 27. febrúar 2009 14:45 Atli Hilmarsson verður án dóttur sinnar Þorgerðar í leiknum á morgun en hún meiddist um síðustu helgi Mynd/Anton Brink Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. Stjarnan á titil að verja í keppninni og hefur reynda leikmenn í sínum röðum, en Atli bendir á bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnar í karlakörfunni um daginn sem dæmi um að allt geti gerst í bikarnum. "Við eigum titil að verja og staða liðanna í deildinni er ólík, svo það er kannski eðlilegt að okkur sé spáð sigri. Leikir liðanna í deildinni hafa samt verið hörkuleikir þar sem við unnum heimaleikinn með heppnismarki á lokasekúndunum, svo staðan í deildinni segir ekkert til um hvernig þessi leikur þróast. Ég hugsa alltaf til KR í körfunni þegar ég heyri svona. Við vitum hvernig fór hjá þeim og ég held að það sé víti til varnaðar," sagði Atli. Hann ítrekar að sitt lið ætli að hafa gaman af leiknum. "Það eru sex leikmenn í liðinu sem urðu bikarmeistarar í fyrra og hafa verið þarna áður og ég leita dálítið í þeirra smiðju til að miðla til hinna. Aðalatriðið er að reyna að hafa sem mest gaman af þessu. Við erum búin að vinna Val og Hauka á leið okkar í leikinn, svo við förum þarna til að skemmta okkur," sagði Atli. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. Stjarnan á titil að verja í keppninni og hefur reynda leikmenn í sínum röðum, en Atli bendir á bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnar í karlakörfunni um daginn sem dæmi um að allt geti gerst í bikarnum. "Við eigum titil að verja og staða liðanna í deildinni er ólík, svo það er kannski eðlilegt að okkur sé spáð sigri. Leikir liðanna í deildinni hafa samt verið hörkuleikir þar sem við unnum heimaleikinn með heppnismarki á lokasekúndunum, svo staðan í deildinni segir ekkert til um hvernig þessi leikur þróast. Ég hugsa alltaf til KR í körfunni þegar ég heyri svona. Við vitum hvernig fór hjá þeim og ég held að það sé víti til varnaðar," sagði Atli. Hann ítrekar að sitt lið ætli að hafa gaman af leiknum. "Það eru sex leikmenn í liðinu sem urðu bikarmeistarar í fyrra og hafa verið þarna áður og ég leita dálítið í þeirra smiðju til að miðla til hinna. Aðalatriðið er að reyna að hafa sem mest gaman af þessu. Við erum búin að vinna Val og Hauka á leið okkar í leikinn, svo við förum þarna til að skemmta okkur," sagði Atli.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira