Heimurinn er að losna undan taki kreppunnar 9. júlí 2009 11:15 Samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins (AGS) er kreppan nú að losa um tak sitt á alheimshagkerfinu og bati, þó veikur sé, er í sjónmáli. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að spá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfið á heimsvísu dragist saman um 1,4% á þessu ári, sem er í samræmi við fyrri spár sjóðsins. Spáin fyrir næsta ár hefur hins vegar verið uppfærð og gerir sjóðurinn nú ráð fyrir 2,5% hagvexti árið 2010, en í fyrri spá frá því í apríl var gert ráð fyrir innan við 2% vexti. Mestu munar þar um að sjóðurinn metur horfurnar nú mun skárri framundan í tveimur af stærstu hagkerfum heimsins, Bandaríkjunum og Japan. AGS spáir nú að hagvöxtur verði 0,8% í Bandaríkjunum árið 2010 eftir að hafa dregist saman um 2,6% á þessu ári. Þá gerir spáin ráð fyrir að japanska hagkerfið dragist saman um 6% á þessu ári en vaxti svo um 1,7% á næsta ári. Þetta eru mun bjartari spár en sáust fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan. Auk þessa hækkaði AGS spár sínar fyrir hagvöxt í ýmsum af stærstu nýmarkaðsríkjunum á næsta ári. Oliver Blanchard aðalhagfræðingur AGS sagði í gær, þegar spáin var kynnt, að öflin sem væru að draga alheimshagkerfið niður væru nú orðin veikari en áður en hinsvegar væru öflin sem draga hagkerfið upp á við ennþá afar veik. Batinn framundan verður því hægur en mestu munar þó um að batinn sé vissulega í sjónmáli. Sjóðurinn varar hinsvegar við að kreppan sé enn ekki að baki þrátt fyrir að erfiðasti hjallinn væri búinn, enda eru fjármálafyrirtæki ennþá veik og aðgengi að lánsfé skert. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins (AGS) er kreppan nú að losa um tak sitt á alheimshagkerfinu og bati, þó veikur sé, er í sjónmáli. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að spá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins gerir ráð fyrir að hagkerfið á heimsvísu dragist saman um 1,4% á þessu ári, sem er í samræmi við fyrri spár sjóðsins. Spáin fyrir næsta ár hefur hins vegar verið uppfærð og gerir sjóðurinn nú ráð fyrir 2,5% hagvexti árið 2010, en í fyrri spá frá því í apríl var gert ráð fyrir innan við 2% vexti. Mestu munar þar um að sjóðurinn metur horfurnar nú mun skárri framundan í tveimur af stærstu hagkerfum heimsins, Bandaríkjunum og Japan. AGS spáir nú að hagvöxtur verði 0,8% í Bandaríkjunum árið 2010 eftir að hafa dregist saman um 2,6% á þessu ári. Þá gerir spáin ráð fyrir að japanska hagkerfið dragist saman um 6% á þessu ári en vaxti svo um 1,7% á næsta ári. Þetta eru mun bjartari spár en sáust fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan. Auk þessa hækkaði AGS spár sínar fyrir hagvöxt í ýmsum af stærstu nýmarkaðsríkjunum á næsta ári. Oliver Blanchard aðalhagfræðingur AGS sagði í gær, þegar spáin var kynnt, að öflin sem væru að draga alheimshagkerfið niður væru nú orðin veikari en áður en hinsvegar væru öflin sem draga hagkerfið upp á við ennþá afar veik. Batinn framundan verður því hægur en mestu munar þó um að batinn sé vissulega í sjónmáli. Sjóðurinn varar hinsvegar við að kreppan sé enn ekki að baki þrátt fyrir að erfiðasti hjallinn væri búinn, enda eru fjármálafyrirtæki ennþá veik og aðgengi að lánsfé skert.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira