Útstrikanir geta haft áhrif á röð þingmanna 23. apríl 2009 18:54 Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út. Kosningar 2009 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út.
Kosningar 2009 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira