Kristín Ýr eini nýliðinn í EM-hópi Íslands Ómar Þorgeirsson skrifar 5. ágúst 2009 13:08 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Mynd/Valli Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti nú í hádeginu þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi í lok sumar. Hópurinn mun einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni Heimsmeitaramótsins 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli 15. ágúst næstkomandi. Framherjinn Kristín Ýr Bjarnadóttir úr Val er eini nýliði hópsins en hún hefur skorað grimmt í sumar fyrir Íslandsmeistarana. Þá kaus Sigurður Ragnar að velja markvörðinn Söndru Sigurðardóttur úr Stjörnunni á kostnað Maríu Bjargar Ágústsdóttur úr Val en tvísýnt var hvor þeirra yrði fyrir valinu. Að öðru leyti var fátt sem kom á óvart í vali Sigurðar Ragnars.Leikmannahópurinn fyrir EM í Finnlandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Sandra Sigurðardóttir, markvörðurVarnarmenn: Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Sif Atladóttir VarnarmaðurTengiliðir: Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir TengiliðurFramherjar: Dóra María Lárusdóttir Framherji Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti nú í hádeginu þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi í lok sumar. Hópurinn mun einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni Heimsmeitaramótsins 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli 15. ágúst næstkomandi. Framherjinn Kristín Ýr Bjarnadóttir úr Val er eini nýliði hópsins en hún hefur skorað grimmt í sumar fyrir Íslandsmeistarana. Þá kaus Sigurður Ragnar að velja markvörðinn Söndru Sigurðardóttur úr Stjörnunni á kostnað Maríu Bjargar Ágústsdóttur úr Val en tvísýnt var hvor þeirra yrði fyrir valinu. Að öðru leyti var fátt sem kom á óvart í vali Sigurðar Ragnars.Leikmannahópurinn fyrir EM í Finnlandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Sandra Sigurðardóttir, markvörðurVarnarmenn: Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Sif Atladóttir VarnarmaðurTengiliðir: Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir TengiliðurFramherjar: Dóra María Lárusdóttir Framherji Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn