Einhliða upptaka ekki rædd 7. apríl 2009 05:15 Allt önnur staða Steingrímur sagði Ísland í allt annarri stöðu en löndin í Mið- og Austur-Evrópu.Fréttablaðið/valli Alþingi Íslensk stjórnvöld hafa ekki rætt um það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að taka einhliða upp evru hér á landi. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um málið. Sigurður vísaði til skýrslu AGS, sem breska blaðið Financial Times hefur birt upplýsingar úr, þar sem sjóðurinn ráðleggur ESB-ríkjum í Mið- og Austur-Evrópu sem hafa orðið verst úti í kreppunni að skipta gjaldmiðli sínum út fyrir evru án þess að ganga í myntbandalagið. Sigurður spurði Steingrím að því hvort viðræður af þessu tagi hefðu átt sér stað við AGS hér og hvort leið sem þessi kæmi til greina fyrir Íslendinga. Steingrímur svaraði því til að staða umræddra landa væri ósambærileg stöðu Íslands. Þetta væru lönd sem þegar væru aðilar að Evrópusambandinu. Þau hefðu verið að bíða eftir að fá að taka upp evru og mörg hver þegar tengt gjaldmiðil sinn við evruna. Þau hefðu þurft að verja stórum hluta gjaldeyrisvaraforða síns í að verja þá tengingu. Sigurður Kári sagði athyglisvert að þessi möguleiki, sem mælt væri með hjá öðrum ríkjum, hefði ekki verið ræddur við Íslendinga. - sh Kosningar 2009 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Alþingi Íslensk stjórnvöld hafa ekki rætt um það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að taka einhliða upp evru hér á landi. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar um málið. Sigurður vísaði til skýrslu AGS, sem breska blaðið Financial Times hefur birt upplýsingar úr, þar sem sjóðurinn ráðleggur ESB-ríkjum í Mið- og Austur-Evrópu sem hafa orðið verst úti í kreppunni að skipta gjaldmiðli sínum út fyrir evru án þess að ganga í myntbandalagið. Sigurður spurði Steingrím að því hvort viðræður af þessu tagi hefðu átt sér stað við AGS hér og hvort leið sem þessi kæmi til greina fyrir Íslendinga. Steingrímur svaraði því til að staða umræddra landa væri ósambærileg stöðu Íslands. Þetta væru lönd sem þegar væru aðilar að Evrópusambandinu. Þau hefðu verið að bíða eftir að fá að taka upp evru og mörg hver þegar tengt gjaldmiðil sinn við evruna. Þau hefðu þurft að verja stórum hluta gjaldeyrisvaraforða síns í að verja þá tengingu. Sigurður Kári sagði athyglisvert að þessi möguleiki, sem mælt væri með hjá öðrum ríkjum, hefði ekki verið ræddur við Íslendinga. - sh
Kosningar 2009 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira