Sandra Sif: Sá að markvörðurinn var ekki tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2009 22:15 Sandra Sif Magnúsdóttir var hetja Blika í kvöld. „Þetta var frábært því við þurftum á þremur stigum að halda," sagði hetja Blika, Sandra Sif Magnúsdóttir, sem skoraði sigurmark Breiðabliks í uppbótartíma eftir baráttuleik á móti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sandra Sif fékk þá boltann út á kanti og var fljót að átta sig að nafna hennar Sigurðardóttir í Stjörnumarkinu var komin of framarlega. „Maður verður að skjóta þegar maður sér að markvörðurinn er ekki tilbúinn," sagði Sandra og bætti við. „Ég leit upp fyrst og sá að markvörðurinn var blinduð af sólinni og var að reyna að sjá hvar boltinn var. Það var lítið eftir af leiknum og eina sem ég get gert var að skjóta. Sandra kom Blikum líka í 1-0 í fyrri hálfleik með lúmsku skoti utan af kanti, en var það skot? "Ég viðurkenni alveg að fyrra markið var fyrirgjöf en maður verður samt að skjóta til að skora," sagði Sandra. „Við þurftum á þremur stigum að halda úr þessum leik því annars hefðum við verið fjórum stigum á eftir Val," sagði Sandra en Blikaliðið gaf mikið eftir í seinni hálfleik. „Við förum að verja forskotið í seinni hálfleik og sækjum voðalega lítið. Seinni hálfleikurinn var ekki góður eins og sá fyrri var góður. Þegar þær jafna þá urðum við að sækja því við vissum hvað var í húfi. Þetta hefði verið nánast búið fyrr okkur ef að við værum komnar svona langt á eftir," sagði Sandra Sif. Það var einn leikmaður Breiðabliksliðsins sem var líklega fegnust að Sandra náði að skora þetta sigurmark. „Fyrirliðinn þakkaði mér líka vel fyrir þetta mark," sagði Sandra en fyrirliði Blika, Erna Björk Sigurðardóttir, gerði mistök og gaf víti sem Stjarnan jafnaði leikinn úr. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Þetta var frábært því við þurftum á þremur stigum að halda," sagði hetja Blika, Sandra Sif Magnúsdóttir, sem skoraði sigurmark Breiðabliks í uppbótartíma eftir baráttuleik á móti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sandra Sif fékk þá boltann út á kanti og var fljót að átta sig að nafna hennar Sigurðardóttir í Stjörnumarkinu var komin of framarlega. „Maður verður að skjóta þegar maður sér að markvörðurinn er ekki tilbúinn," sagði Sandra og bætti við. „Ég leit upp fyrst og sá að markvörðurinn var blinduð af sólinni og var að reyna að sjá hvar boltinn var. Það var lítið eftir af leiknum og eina sem ég get gert var að skjóta. Sandra kom Blikum líka í 1-0 í fyrri hálfleik með lúmsku skoti utan af kanti, en var það skot? "Ég viðurkenni alveg að fyrra markið var fyrirgjöf en maður verður samt að skjóta til að skora," sagði Sandra. „Við þurftum á þremur stigum að halda úr þessum leik því annars hefðum við verið fjórum stigum á eftir Val," sagði Sandra en Blikaliðið gaf mikið eftir í seinni hálfleik. „Við förum að verja forskotið í seinni hálfleik og sækjum voðalega lítið. Seinni hálfleikurinn var ekki góður eins og sá fyrri var góður. Þegar þær jafna þá urðum við að sækja því við vissum hvað var í húfi. Þetta hefði verið nánast búið fyrr okkur ef að við værum komnar svona langt á eftir," sagði Sandra Sif. Það var einn leikmaður Breiðabliksliðsins sem var líklega fegnust að Sandra náði að skora þetta sigurmark. „Fyrirliðinn þakkaði mér líka vel fyrir þetta mark," sagði Sandra en fyrirliði Blika, Erna Björk Sigurðardóttir, gerði mistök og gaf víti sem Stjarnan jafnaði leikinn úr.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira