Candace Parker á von á barni 8. janúar 2009 10:56 Parker heldur hér á verðlaunagripum fyrir að vera kosinn besti nýliðinn og verðmætasti nýliðinn árið 2008 NordicPhotos/GettyImages Candace Parker, skærasta stjarnan í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta (WNBA) á von á barni á vormánuðum. Parker leikur með Los Angeles Sparks í WNBA deildinni og varð á síðustu leiktíð fyrst kvenna til að vera kjörin bæði nýliði ársins og verðmætasti leikmaður ársins. Parker skoraði 18,5 stig og hirti 9,5 fráköst að meðaltali í leik og toppaði framúrskarandi leiktíð með því að vinna til gullverðlauna með bandaríska landsliðinu í Peking. Þá varð hún aðeins önnur konan til að troða í leik í WNBA deildinni en aðeins liðsfélagi hennar Lisa Lesley hafði afrekað það áður. Parker er systir framherjans Anthony Parker hjá Toronto Raptors og á nú von á barni með unnusta sínum Shelden Williams sem leikur með Sacramento Kings í NBA deildinni. Ekki er langt síðan pistlahöfundur í Bandaríkjunum gerði grín að því Shelden Williams væri heppinn að halda vinnu í NBA deildinni, því unnusta hans væri betri körfuboltamaður en hann sjálfur. Parker mun halda áfram að æfa með liði sínu Sparks eitthvað áfram en ljóst er að hún mun missa af næstu leiktíð með liði sínu vegna þungunarinnar. Tímabilið í WNBA hefst í vor og lýkur í haust. NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Candace Parker, skærasta stjarnan í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta (WNBA) á von á barni á vormánuðum. Parker leikur með Los Angeles Sparks í WNBA deildinni og varð á síðustu leiktíð fyrst kvenna til að vera kjörin bæði nýliði ársins og verðmætasti leikmaður ársins. Parker skoraði 18,5 stig og hirti 9,5 fráköst að meðaltali í leik og toppaði framúrskarandi leiktíð með því að vinna til gullverðlauna með bandaríska landsliðinu í Peking. Þá varð hún aðeins önnur konan til að troða í leik í WNBA deildinni en aðeins liðsfélagi hennar Lisa Lesley hafði afrekað það áður. Parker er systir framherjans Anthony Parker hjá Toronto Raptors og á nú von á barni með unnusta sínum Shelden Williams sem leikur með Sacramento Kings í NBA deildinni. Ekki er langt síðan pistlahöfundur í Bandaríkjunum gerði grín að því Shelden Williams væri heppinn að halda vinnu í NBA deildinni, því unnusta hans væri betri körfuboltamaður en hann sjálfur. Parker mun halda áfram að æfa með liði sínu Sparks eitthvað áfram en ljóst er að hún mun missa af næstu leiktíð með liði sínu vegna þungunarinnar. Tímabilið í WNBA hefst í vor og lýkur í haust.
NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira