Hlynur hitar upp með því að vesenast í flutningum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2010 14:00 Mynd/Daníel Annar leikur Snæfells og KR í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram í hinu rómaða íþróttahúsi Stykkishólms, Fjárhúsinu, í kvöld. Snæfell vann góðan sigur í Vesturbænum í fyrsta leiknum og Íslandsmeistararnir eru því undir mikilli pressu í kvöld. Þeir mega hreinlega ekki tapa. „Þetta er meiri úrslitaleikur fyrir KR en okkur og pressan er á þeim. Ef við töpum þá er serían eiginlega bara komin aftur á núllpunkt," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson við Vísi í hádeginu en hann var orðinn afar spenntur fyrir leiknum. „Það er hundleiðinlegt að bíða, ég vil bara fara að spila og klára þetta," sagði Hlynur en Snæfellsliðið hittist á hótelinu fyrir leik, horfir á myndbönd með Inga þjálfara og fær sér súpu og pasta. Snæfell kom KR-ingum í opna skjöldu í síðasta leik með því að setja mikla pressu á Pavel Ermolinskij. Það ræð KR ekki við. „Það er mikilvægt að setja pressu á KR-ingana. Ég held að það hafi ekkert lið sett svona pressu á Pavel áður og það virkaði vel. Fyrir vikið losnaði aðeins um stóru mennina í liði þeirra en við eigum að geta lagað það. Þeir Finnur og Jón Orri eru heldur ekki að fara að vinna heila leiki eða seríuna. Það eru menn eins og Pavel og Brynjar sem gera það og því þurfum við að stoppa þá," sagði Hlynur. Stuðningsmenn Snæfells létu mikið til sín taka í DHL-höllinni á mánudag og Hlynur reiknar með mikilli stemningu í kvöld. „Það er kunningjahópur sem tók sig saman um að færa stemninguna upp á næsta stig. Það gekk mjög vel og það var gaman að heyra í þeim. Nýir söngvar og flott stemning. Allt virkilega skemmtilegt. Ég reikna með frábærri stemningu í kvöld." Hlynur hefur nóg að gera til þess að drepa tímann fram að leik enda stendur hann í stórræðum þessa dagana. „Ég á von á tvíburum í maí og við erum að flytja þessa dagana. Skynsamlegra að gera það áður en tvíbbarnir koma," sagði Hlynur sem á fyrir eina stúlku. Unnusta hans gengur með stelpu og strák að þessu sinni. „Ég hef verið að að vesenast í að panta hitt og þetta í húsið í dag. Það er að mörgu að hyggja. Það þarf ekki bara að færa kassa og sófa. Það er talsvert meira sem þarf að gera. Það verður gott þegar þessu er lokið." Dominos-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Annar leikur Snæfells og KR í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram í hinu rómaða íþróttahúsi Stykkishólms, Fjárhúsinu, í kvöld. Snæfell vann góðan sigur í Vesturbænum í fyrsta leiknum og Íslandsmeistararnir eru því undir mikilli pressu í kvöld. Þeir mega hreinlega ekki tapa. „Þetta er meiri úrslitaleikur fyrir KR en okkur og pressan er á þeim. Ef við töpum þá er serían eiginlega bara komin aftur á núllpunkt," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson við Vísi í hádeginu en hann var orðinn afar spenntur fyrir leiknum. „Það er hundleiðinlegt að bíða, ég vil bara fara að spila og klára þetta," sagði Hlynur en Snæfellsliðið hittist á hótelinu fyrir leik, horfir á myndbönd með Inga þjálfara og fær sér súpu og pasta. Snæfell kom KR-ingum í opna skjöldu í síðasta leik með því að setja mikla pressu á Pavel Ermolinskij. Það ræð KR ekki við. „Það er mikilvægt að setja pressu á KR-ingana. Ég held að það hafi ekkert lið sett svona pressu á Pavel áður og það virkaði vel. Fyrir vikið losnaði aðeins um stóru mennina í liði þeirra en við eigum að geta lagað það. Þeir Finnur og Jón Orri eru heldur ekki að fara að vinna heila leiki eða seríuna. Það eru menn eins og Pavel og Brynjar sem gera það og því þurfum við að stoppa þá," sagði Hlynur. Stuðningsmenn Snæfells létu mikið til sín taka í DHL-höllinni á mánudag og Hlynur reiknar með mikilli stemningu í kvöld. „Það er kunningjahópur sem tók sig saman um að færa stemninguna upp á næsta stig. Það gekk mjög vel og það var gaman að heyra í þeim. Nýir söngvar og flott stemning. Allt virkilega skemmtilegt. Ég reikna með frábærri stemningu í kvöld." Hlynur hefur nóg að gera til þess að drepa tímann fram að leik enda stendur hann í stórræðum þessa dagana. „Ég á von á tvíburum í maí og við erum að flytja þessa dagana. Skynsamlegra að gera það áður en tvíbbarnir koma," sagði Hlynur sem á fyrir eina stúlku. Unnusta hans gengur með stelpu og strák að þessu sinni. „Ég hef verið að að vesenast í að panta hitt og þetta í húsið í dag. Það er að mörgu að hyggja. Það þarf ekki bara að færa kassa og sófa. Það er talsvert meira sem þarf að gera. Það verður gott þegar þessu er lokið."
Dominos-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga