NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. nóvember 2010 09:00 Wade, James og Bosh slökuðu á á bekknum í fjórða leikhluta í gær og sögðu brandara á meðan að varamenn Miami kláruðu New Jersey Nets. Mynd/AP Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. Þríeykið öfluga í Miami átti góðan leik í nótt. LeBron James skoraði 20 stig og þeir Chris Bosh (18 stig) og Dwayne Wade (17 stig) voru skammt undan er Miami vann öruggan sigur, 101-78. Þeir Bosh og Wade hvíldu meira að segja í fjórða leikhluta en James lék lítinn hluta af honum. Hann var þar að auki með sjö fráköst og sjö stöðsendingar. Þetta var þriðji sigur Miami í röð síðan að liðið tapaði fyrir Boston í fyrsta leik í síðasta mánuði. Miami sýndi afar öflugan sóknarleik í nótt og var til að mynda með 68 prósenta skotnýtingu í fyrri hálfleik. Þríeykið hafði þá skorað 41 stig. Brook Lopez skoraði 20 stig fyrir New Jersey og nýliðinn Derrick Favours var með þrettán stig og þrettán fráköst. Þrátt fyrir að liðið tapaði í nótt má nýi eigandi liðsins, Rússinn Mikhail Prokhorov, vera sáttir við sitt lið enda vann það aðeins tólf af 82 leikjum sínum allt síðasta tímabil og töpuðu fyrstu átján leikjum sínum síðasta tímabil. Dallas vann LA Clippers, 99-83, á útivelli. Ótrúlegasta skot leiksins átti Jason Kidd sem skoraði þriggja stiga flautukörfu innan eigin þriggja stiga línu, þvert yfir völlinn, í lok fyrri hálfleik.s Caron Butler skoraði sautján stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með tólf, þar af tíu í fjórða leikhluta. Utah vann Oklahoma City, 120-99. Paul Millsap fór mikinn fyrir Utah og var með 30 stig og sextán fráköst. Deron Williams bætti við sextán stigum og fimmtán stoðsendingum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Utah sem með tapi hefði jafnað verstu byrjun félagsins á tímabilinu í 31 ár. LA Lakers vann Golden State, 107-83, í Kaliforníuslag. Pau Gasol var með 26 stig og tólf fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant með 20 stig. Lakers er enn ósigrað á leiktíðinni. NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. Þríeykið öfluga í Miami átti góðan leik í nótt. LeBron James skoraði 20 stig og þeir Chris Bosh (18 stig) og Dwayne Wade (17 stig) voru skammt undan er Miami vann öruggan sigur, 101-78. Þeir Bosh og Wade hvíldu meira að segja í fjórða leikhluta en James lék lítinn hluta af honum. Hann var þar að auki með sjö fráköst og sjö stöðsendingar. Þetta var þriðji sigur Miami í röð síðan að liðið tapaði fyrir Boston í fyrsta leik í síðasta mánuði. Miami sýndi afar öflugan sóknarleik í nótt og var til að mynda með 68 prósenta skotnýtingu í fyrri hálfleik. Þríeykið hafði þá skorað 41 stig. Brook Lopez skoraði 20 stig fyrir New Jersey og nýliðinn Derrick Favours var með þrettán stig og þrettán fráköst. Þrátt fyrir að liðið tapaði í nótt má nýi eigandi liðsins, Rússinn Mikhail Prokhorov, vera sáttir við sitt lið enda vann það aðeins tólf af 82 leikjum sínum allt síðasta tímabil og töpuðu fyrstu átján leikjum sínum síðasta tímabil. Dallas vann LA Clippers, 99-83, á útivelli. Ótrúlegasta skot leiksins átti Jason Kidd sem skoraði þriggja stiga flautukörfu innan eigin þriggja stiga línu, þvert yfir völlinn, í lok fyrri hálfleik.s Caron Butler skoraði sautján stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með tólf, þar af tíu í fjórða leikhluta. Utah vann Oklahoma City, 120-99. Paul Millsap fór mikinn fyrir Utah og var með 30 stig og sextán fráköst. Deron Williams bætti við sextán stigum og fimmtán stoðsendingum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Utah sem með tapi hefði jafnað verstu byrjun félagsins á tímabilinu í 31 ár. LA Lakers vann Golden State, 107-83, í Kaliforníuslag. Pau Gasol var með 26 stig og tólf fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant með 20 stig. Lakers er enn ósigrað á leiktíðinni.
NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira