Björn Kristinn: Ánægður með vinnusemina hjá stelpunum Stefán Pálsson skrifar 1. júní 2010 23:15 Úr leik Fylkis og Þór/KA í kvöld. Mynd/Valli „Ég er virkilega ánægður með þessu þrjú stig sem við fengum hér í kvöld. Við mættum feikilega góðu liði og ég er mjög ánægður með framgang og vinnusemi stúlknanna. Stelpurnar stóðu sig mestmegnis mjög vel þó svo að við bökkuðum aðeins of mikið í síðari hálfleik þá héldu stelpurnar út og náðu að landa sigrinum," sagði þjálfari Fylkis, Björn Kristinn Björnsson. Hann var að vonum ánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur á Þór/KA í Árbænum í kvöld. Fylkisstúlkur voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum sem lagði grunninn að sigrinum. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður af okkar hálfu og með heppni hefðum við getað sett fleiri mörk. Þór/KA komast svo inn í leikinn þegar þær minnka muninn og koma síðan virkilega grimmar út í síðari hálfleik. Það gerist svo ósjálfrátt að við dettum of mikið til baka og ég var ekkert sérstaklega ánægður með seinni hálfleikinn hjá stelpunum. Samt sem áður var þetta mikill vinnusigur hjá okkur og við sýndum mikla baráttu," sagði Björn Kristinn eftir leikinn í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður með þessu þrjú stig sem við fengum hér í kvöld. Við mættum feikilega góðu liði og ég er mjög ánægður með framgang og vinnusemi stúlknanna. Stelpurnar stóðu sig mestmegnis mjög vel þó svo að við bökkuðum aðeins of mikið í síðari hálfleik þá héldu stelpurnar út og náðu að landa sigrinum," sagði þjálfari Fylkis, Björn Kristinn Björnsson. Hann var að vonum ánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur á Þór/KA í Árbænum í kvöld. Fylkisstúlkur voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum sem lagði grunninn að sigrinum. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður af okkar hálfu og með heppni hefðum við getað sett fleiri mörk. Þór/KA komast svo inn í leikinn þegar þær minnka muninn og koma síðan virkilega grimmar út í síðari hálfleik. Það gerist svo ósjálfrátt að við dettum of mikið til baka og ég var ekkert sérstaklega ánægður með seinni hálfleikinn hjá stelpunum. Samt sem áður var þetta mikill vinnusigur hjá okkur og við sýndum mikla baráttu," sagði Björn Kristinn eftir leikinn í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira