Miklar breytingar hjá Tindastól: Þrír útlendingar út og tveir inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2010 08:00 Josh Rivers (númer 4) í leik með Tindastóll. Mynd/Heimasíða Tindastóls. Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar og þjálfari hafa ákveðið að seghja upp þremur af fjórum erlendum leikmönnum og í staðinn koma tveir nýir bandarískir leikmenn en annars þeirra er með hollenskt vegabréf Þeir Josh Rivers (18,6 stig í leik), Dimitar Petrushev (5,4 stig í leik) og Radoslav Kolev (1,8 stig í leik) hafa verið sendir heim en í þeirra stað koma tveir bandaríkjamenn, Sean Cunningham og Hayward Fain. Cunningham, sem einnig er með hollenskt vegabréf, er ætlað að spila stöðu leikstjórnanda en Hayward Fain er framherji. Tindastólsmenn halda hinsvegar Dragoljub Kitanovic sem er með 16,4 stig að meðaltali í leik í vetur. „Það var mat stjórnar og þjálfara að styrkja þyrfti leikmannahópinn og fá inn öflugri leikmenn í stað þeirra þriggja sem látnir voru fara. Með þessum breytingum vonast stjórn deildarinnar til þess að liðið komist á sigurbraut, en greinileg batamerki voru á liðinu í leiknum gegn Snæfelli á dögunum," segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Sean Cunningham er væntanlegur til landsins á mánudag og stefnt er á að Hayward komi til liðsins um næstu helgi. Dominos-deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar og þjálfari hafa ákveðið að seghja upp þremur af fjórum erlendum leikmönnum og í staðinn koma tveir nýir bandarískir leikmenn en annars þeirra er með hollenskt vegabréf Þeir Josh Rivers (18,6 stig í leik), Dimitar Petrushev (5,4 stig í leik) og Radoslav Kolev (1,8 stig í leik) hafa verið sendir heim en í þeirra stað koma tveir bandaríkjamenn, Sean Cunningham og Hayward Fain. Cunningham, sem einnig er með hollenskt vegabréf, er ætlað að spila stöðu leikstjórnanda en Hayward Fain er framherji. Tindastólsmenn halda hinsvegar Dragoljub Kitanovic sem er með 16,4 stig að meðaltali í leik í vetur. „Það var mat stjórnar og þjálfara að styrkja þyrfti leikmannahópinn og fá inn öflugri leikmenn í stað þeirra þriggja sem látnir voru fara. Með þessum breytingum vonast stjórn deildarinnar til þess að liðið komist á sigurbraut, en greinileg batamerki voru á liðinu í leiknum gegn Snæfelli á dögunum," segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Sean Cunningham er væntanlegur til landsins á mánudag og stefnt er á að Hayward komi til liðsins um næstu helgi.
Dominos-deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira