Miklar breytingar hjá Tindastól: Þrír útlendingar út og tveir inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2010 08:00 Josh Rivers (númer 4) í leik með Tindastóll. Mynd/Heimasíða Tindastóls. Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar og þjálfari hafa ákveðið að seghja upp þremur af fjórum erlendum leikmönnum og í staðinn koma tveir nýir bandarískir leikmenn en annars þeirra er með hollenskt vegabréf Þeir Josh Rivers (18,6 stig í leik), Dimitar Petrushev (5,4 stig í leik) og Radoslav Kolev (1,8 stig í leik) hafa verið sendir heim en í þeirra stað koma tveir bandaríkjamenn, Sean Cunningham og Hayward Fain. Cunningham, sem einnig er með hollenskt vegabréf, er ætlað að spila stöðu leikstjórnanda en Hayward Fain er framherji. Tindastólsmenn halda hinsvegar Dragoljub Kitanovic sem er með 16,4 stig að meðaltali í leik í vetur. „Það var mat stjórnar og þjálfara að styrkja þyrfti leikmannahópinn og fá inn öflugri leikmenn í stað þeirra þriggja sem látnir voru fara. Með þessum breytingum vonast stjórn deildarinnar til þess að liðið komist á sigurbraut, en greinileg batamerki voru á liðinu í leiknum gegn Snæfelli á dögunum," segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Sean Cunningham er væntanlegur til landsins á mánudag og stefnt er á að Hayward komi til liðsins um næstu helgi. Dominos-deild karla Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar og þjálfari hafa ákveðið að seghja upp þremur af fjórum erlendum leikmönnum og í staðinn koma tveir nýir bandarískir leikmenn en annars þeirra er með hollenskt vegabréf Þeir Josh Rivers (18,6 stig í leik), Dimitar Petrushev (5,4 stig í leik) og Radoslav Kolev (1,8 stig í leik) hafa verið sendir heim en í þeirra stað koma tveir bandaríkjamenn, Sean Cunningham og Hayward Fain. Cunningham, sem einnig er með hollenskt vegabréf, er ætlað að spila stöðu leikstjórnanda en Hayward Fain er framherji. Tindastólsmenn halda hinsvegar Dragoljub Kitanovic sem er með 16,4 stig að meðaltali í leik í vetur. „Það var mat stjórnar og þjálfara að styrkja þyrfti leikmannahópinn og fá inn öflugri leikmenn í stað þeirra þriggja sem látnir voru fara. Með þessum breytingum vonast stjórn deildarinnar til þess að liðið komist á sigurbraut, en greinileg batamerki voru á liðinu í leiknum gegn Snæfelli á dögunum," segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Sean Cunningham er væntanlegur til landsins á mánudag og stefnt er á að Hayward komi til liðsins um næstu helgi.
Dominos-deild karla Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira