Slógu upp veislu eftir rýmingu 17. apríl 2010 04:45 Veislumatur Þótt breskir skólakrakkar hafi orðið af lambalærinu gátu gestir í fjöldahjálparstöðinni í Hvolsskóla á Hvolsvelli notið matarins. Mynd/Egill Bjarnason Hópur fjörutíu breskra skólakrakka þurfti að rjúka frá heitu lambalærinu á kvöldverðarborðinu á Hellishólum í Fljótshlíð á fimmtudagskvöld þegar kallið kom um rýmingu. Maturinn fór þó ekki til spillis heldur var slegið upp veislu í fjöldahjálparmiðstöðinni á Hellu. Matargestirnir flúðu hlaupið í Markarfljóti alla leið til Hveragerðis þar sem þeir fengu loks eitthvað í svanginn. Lambalærið fór hins vegar ekki lengra en á Hvolsvöll, segir Laila Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Hellishóla. „Við vorum ekkert að slóra, en maturinn var allur kominn í hitaborðið svo við tókum hann bara með,“ segir Laila. Fólk sem rýma hafði þurft hús sín í Fljótshlíðinni og víðar þurfti því ekki að svelta þetta kvöld frekar en önnur, og segir Laila að lambakjötið hafi runnið ljúflega niður í gesti í fjöldahjálparstöðinni. Eldgosið og sífelldar rýmingar vegna hlaupa í Markarfljóti eru þegar farnar að hafa slæm áhrif á bókanir, segir Laila. Fullbókað er svo til allt sumarið að Hellishólum, en þegar hefur borið á afbókunum, segir Laila. „Svo er þetta auðvitað þreytandi fyrir okkur sem búum hérna, þetta er auðvitað rosalegt ástand að vera alltaf að rýma,“ segir Laila.- bj Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hópur fjörutíu breskra skólakrakka þurfti að rjúka frá heitu lambalærinu á kvöldverðarborðinu á Hellishólum í Fljótshlíð á fimmtudagskvöld þegar kallið kom um rýmingu. Maturinn fór þó ekki til spillis heldur var slegið upp veislu í fjöldahjálparmiðstöðinni á Hellu. Matargestirnir flúðu hlaupið í Markarfljóti alla leið til Hveragerðis þar sem þeir fengu loks eitthvað í svanginn. Lambalærið fór hins vegar ekki lengra en á Hvolsvöll, segir Laila Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Hellishóla. „Við vorum ekkert að slóra, en maturinn var allur kominn í hitaborðið svo við tókum hann bara með,“ segir Laila. Fólk sem rýma hafði þurft hús sín í Fljótshlíðinni og víðar þurfti því ekki að svelta þetta kvöld frekar en önnur, og segir Laila að lambakjötið hafi runnið ljúflega niður í gesti í fjöldahjálparstöðinni. Eldgosið og sífelldar rýmingar vegna hlaupa í Markarfljóti eru þegar farnar að hafa slæm áhrif á bókanir, segir Laila. Fullbókað er svo til allt sumarið að Hellishólum, en þegar hefur borið á afbókunum, segir Laila. „Svo er þetta auðvitað þreytandi fyrir okkur sem búum hérna, þetta er auðvitað rosalegt ástand að vera alltaf að rýma,“ segir Laila.- bj
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira