Valur, Fylkir og Stjarnan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 20:15 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti