Heimagert konfekt er lostæti 8. desember 2010 06:00 Molarnir eru glæsilegir á að líta og bragðast einnig óguðlega vel. Að gera konfekt heima er orðið ómissandi hluti af jólaundirbúningi margra. Halldór Kr. Sigurðsson hefur haldið námskeið í konfektgerð víða um land. Í ár verður hann með námskeið í Hagkaupum. Hér sýnir hann lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur góðum fyllingum. Fyllingar í konfektmolana Fylling 1 100 g Hagversmöndlur 150 g núggat 50 g Svansö-hunang Smyrjið möndlur með hunangi. Setjið á pappír inn í ofn á bökunarplötu og ristið við 200°C í 5-10 mín. Takið möndlurnar svo út og látið kólna. Myljið þetta síðan fínt með kökukefli og blandið þar á eftir við núggatið, látið harðna í kæli.Fylling 2100 g karamellu Nizza60 g rjómi Bræðið karamellu Nizza í potti eða örbylgju, sjóðið rjómann, hellið honum síðan yfir bræddu karamelluna í smá skömmtum, látið samlagast vel, kælið.Fylling 3marsipanGrand Marniernúggat og kasjúhneturflórsykur Hægt er að blanda marsipani við ýmislegt til dæmis núggat og kasjúhnetur, flórsykur og líkjör (til dæmis Grand Marnier).Skref fyrir skref1. Bræðið súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði. Ef skreyta á molana er gott að bræða líka hvítt súkkulaði og sprauta fyrst yfir formin með því.2. Hellið bræddum súkkulaðihjúpnum í formið.3. Síðan er súkkulaðinu hellt af og formið sett inn í kæli og tekið út eftir 5-10 mín, eða þegar súkkulaðið er harðnað í forminu.4. Fyllingin sett inn í. Síðan er súkkulaðinu hellt aftur yfir og formið síðan hrist vel til að engar loftbólur leynist í því.5. Súkkulaðið skafið af og formið sett aftur inn í kæli í 10-20 mín eða þangað til súkkulaðið er orðið hart.6. Síðan eru molarnir losaðir úr forminu.7. Þá eru girnilegir konfektmolarnir tilbúnir til átu. Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Að gera konfekt heima er orðið ómissandi hluti af jólaundirbúningi margra. Halldór Kr. Sigurðsson hefur haldið námskeið í konfektgerð víða um land. Í ár verður hann með námskeið í Hagkaupum. Hér sýnir hann lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur góðum fyllingum. Fyllingar í konfektmolana Fylling 1 100 g Hagversmöndlur 150 g núggat 50 g Svansö-hunang Smyrjið möndlur með hunangi. Setjið á pappír inn í ofn á bökunarplötu og ristið við 200°C í 5-10 mín. Takið möndlurnar svo út og látið kólna. Myljið þetta síðan fínt með kökukefli og blandið þar á eftir við núggatið, látið harðna í kæli.Fylling 2100 g karamellu Nizza60 g rjómi Bræðið karamellu Nizza í potti eða örbylgju, sjóðið rjómann, hellið honum síðan yfir bræddu karamelluna í smá skömmtum, látið samlagast vel, kælið.Fylling 3marsipanGrand Marniernúggat og kasjúhneturflórsykur Hægt er að blanda marsipani við ýmislegt til dæmis núggat og kasjúhnetur, flórsykur og líkjör (til dæmis Grand Marnier).Skref fyrir skref1. Bræðið súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði. Ef skreyta á molana er gott að bræða líka hvítt súkkulaði og sprauta fyrst yfir formin með því.2. Hellið bræddum súkkulaðihjúpnum í formið.3. Síðan er súkkulaðinu hellt af og formið sett inn í kæli og tekið út eftir 5-10 mín, eða þegar súkkulaðið er harðnað í forminu.4. Fyllingin sett inn í. Síðan er súkkulaðinu hellt aftur yfir og formið síðan hrist vel til að engar loftbólur leynist í því.5. Súkkulaðið skafið af og formið sett aftur inn í kæli í 10-20 mín eða þangað til súkkulaðið er orðið hart.6. Síðan eru molarnir losaðir úr forminu.7. Þá eru girnilegir konfektmolarnir tilbúnir til átu.
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira