Hlynur: Hefði ekki sofið fram á haust hefðum við tapað aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2010 10:28 Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells. Mynd/Daníel Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. „Ég held að þetta hafi verið ljúfara fyrir mig að vinna þetta loksins heldur en fyrir nokkurn annan mann," sagði Hlynur eftir leik. Liðinu mistókst að klára þetta heima en kom til Keflavíkur og rassskellti heimamenn. "Við ætluðum okkur þetta bara of mikið í síðasta leik. Ég hefði ekki sofið fram á haust ef við hefðum tapað þessu í enn eitt skiptið. Þetta er ofboðslegur léttir. Mér líður eins og ég hafi verið með fimm tonn á bakinu en náð að losa mig við þau," sagði Hlynur. „Það hefði enginn búist við að við myndum vinna Keflavík svona stórt og ég veit ekki hvernig við fórum að þessu, ég verð bara að viðurkenna það. Þetta hlýtur samt að vera erfiðasta leið sem lið hefur farið að titlinum," sagði Hlynur. „Það kaldhæðnislega við þetta er að við urðum bara að vinna út af einni ástæðu. Ég var að kaupa mér hús í Stykkishólmi sem er á Silfurgötu. Ég gat ekki átt heima þar með fjögur silfur á bakinu þannig að ég varð bara að vinna þetta. Það myndi líta svo illa út að fá fjögur silfur í röð og búa á Silfurgötu. Ég hefði þurft að flytja," sagði Hlynur En hvað reið baggamuninn? „Ingi og menn eins og Pálmi og Jeb Ivey komu okkur yfir síðasta þröskuldinn. Þeir höfðu klárað þetta áður og höfðu ákveðna ró yfir sér," sagði Hlynur. Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. „Ég held að þetta hafi verið ljúfara fyrir mig að vinna þetta loksins heldur en fyrir nokkurn annan mann," sagði Hlynur eftir leik. Liðinu mistókst að klára þetta heima en kom til Keflavíkur og rassskellti heimamenn. "Við ætluðum okkur þetta bara of mikið í síðasta leik. Ég hefði ekki sofið fram á haust ef við hefðum tapað þessu í enn eitt skiptið. Þetta er ofboðslegur léttir. Mér líður eins og ég hafi verið með fimm tonn á bakinu en náð að losa mig við þau," sagði Hlynur. „Það hefði enginn búist við að við myndum vinna Keflavík svona stórt og ég veit ekki hvernig við fórum að þessu, ég verð bara að viðurkenna það. Þetta hlýtur samt að vera erfiðasta leið sem lið hefur farið að titlinum," sagði Hlynur. „Það kaldhæðnislega við þetta er að við urðum bara að vinna út af einni ástæðu. Ég var að kaupa mér hús í Stykkishólmi sem er á Silfurgötu. Ég gat ekki átt heima þar með fjögur silfur á bakinu þannig að ég varð bara að vinna þetta. Það myndi líta svo illa út að fá fjögur silfur í röð og búa á Silfurgötu. Ég hefði þurft að flytja," sagði Hlynur En hvað reið baggamuninn? „Ingi og menn eins og Pálmi og Jeb Ivey komu okkur yfir síðasta þröskuldinn. Þeir höfðu klárað þetta áður og höfðu ákveðna ró yfir sér," sagði Hlynur.
Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga