Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 20:56 Emmanuel Adebayor. Mynd/Nordic Photos/Getty Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira