Fyrsta tap Mourinho á heimavelli í níu ár - vann 150 leiki í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2011 17:54 Jose Mourinho hafði ekki tapað í 150 deildarleikjum í röð. Nordic Photos / AFP Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Gijon vann þá 1-0 sigur á Real Madrid en með tapinu minnkuðu vonir síðarnefnda liðsins um spænska meistaratitilinn verulega. Barcelona á reyndar eftir að spila við Villarreal á útivelli síðar í dag. Síðast tapaði Mourinho deildarleik á heimavelli er hann var stjóri Porto í Portúgal. Liðið tapaði þá fyrir Beira-Mar, 3-2, þann 23. febrúar árið 2002. Það var reyndar eina tap Mourinho í deildarleik á heimavelli á ferlinum til þessa. Síðan þá hefur hann stýrt Chelsea, Inter og nú Real Madrid með glæsilegum árangri. Lið hans virtust ósigrandi á heimavelli, þar til í dag. Miguel skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu með skoti úr teig. Madrídingar sóttu stíft eftir þetta en tókst ekki að skora, þrátt fyrir að hafa fengið nokkur dauðafæri. Margir af lykilmönnum Real voru fjarverandi í dag, vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Þeirra á meðal má nefna Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Xabi Alonso. Ef Barcelona vinnur í kvöld nær liðið átta stiga forystu á toppi deildarinnar þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Sporting Gijon hoppaði upp í ellefta sæti deildarinnar með sigrinum ótrúlega í kvöld.150 leikir Mourinho án taps: Porto 38 leikir (36 sigrar, tvö jafntefli) Chelsea 60 leikir (46 sigrar, fjórtán jafntefli) Inter 38 (29 sigrar, níu jafntefli) Real Madrid 14 (14 sigrar) Spænski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira
Í dag batt Sporting Gijon enda á níu ára taplaust tímabil Jose Mourinho knattspyrnustjóra í deildarleikjum á heimavelli. Á þessum níu árum léku lið Mourinho 150 deildarleiki í röð án taps. Gijon vann þá 1-0 sigur á Real Madrid en með tapinu minnkuðu vonir síðarnefnda liðsins um spænska meistaratitilinn verulega. Barcelona á reyndar eftir að spila við Villarreal á útivelli síðar í dag. Síðast tapaði Mourinho deildarleik á heimavelli er hann var stjóri Porto í Portúgal. Liðið tapaði þá fyrir Beira-Mar, 3-2, þann 23. febrúar árið 2002. Það var reyndar eina tap Mourinho í deildarleik á heimavelli á ferlinum til þessa. Síðan þá hefur hann stýrt Chelsea, Inter og nú Real Madrid með glæsilegum árangri. Lið hans virtust ósigrandi á heimavelli, þar til í dag. Miguel skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu með skoti úr teig. Madrídingar sóttu stíft eftir þetta en tókst ekki að skora, þrátt fyrir að hafa fengið nokkur dauðafæri. Margir af lykilmönnum Real voru fjarverandi í dag, vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum. Þeirra á meðal má nefna Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Xabi Alonso. Ef Barcelona vinnur í kvöld nær liðið átta stiga forystu á toppi deildarinnar þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Sporting Gijon hoppaði upp í ellefta sæti deildarinnar með sigrinum ótrúlega í kvöld.150 leikir Mourinho án taps: Porto 38 leikir (36 sigrar, tvö jafntefli) Chelsea 60 leikir (46 sigrar, fjórtán jafntefli) Inter 38 (29 sigrar, níu jafntefli) Real Madrid 14 (14 sigrar)
Spænski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira