Reykvískir unglingar stóðu sig vel í Skotlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2011 10:15 Frjálsíþróttalið Íslands í Skotlandi. Mynd/Heimasíða ÍR Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Mótið sem fram fór í Lanarkshire í Skotlandi var afar fjölmennt. Um 1300 unglingar frá 77 borgum tóku þátt en keppt var í frjálsum íþróttum, sundi, badminton og júdó. Árangur frjálsíþróttaliðsins stóð upp úr. Liðið vann flest gullverðlaun auk Singapore eða tvö og auk þess ein silfurverðlaun og tvö brons.Frjálsar íþróttirAnita Hinriksdóttir sigraði í 800 metra hlaupi stúlkna á tímanum 2:10,10 mín. Hilmar Örn Jónsson sigraði í kúluvarpi drengja með 16,52 metra kasti (4kg kúla). Boðhlaupssveit drengja í 4x100m boðhlaupi vann silfurverðlaun á tímanum 47,27 sek(Jón Gunnar Björnsson, Kristinn Héðinsson, Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Ingi Harðarson hlupu). Hanna Þráinsdóttir vann bronsverðlaun í hástökki stúlkna með stökki uppá 1,55 metra. Jón Gunnar Björnsson vann bronsverðlaun í hástökki drengja en hann stökk 1,75 metra.Sund Kristinn Þórarinsson vann gullverðlaun í 100 metra baksundi og silfur í 200 metra baksundi.Júdó Roman Rumba og Logi Haraldsson unnu silfurverðlaun í sínum þyngdarflokki í júdó. Alls tóku 18 íslenskir krakkar þátt í leikjunum fyrir hönd Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍBR. Innlendar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Mótið sem fram fór í Lanarkshire í Skotlandi var afar fjölmennt. Um 1300 unglingar frá 77 borgum tóku þátt en keppt var í frjálsum íþróttum, sundi, badminton og júdó. Árangur frjálsíþróttaliðsins stóð upp úr. Liðið vann flest gullverðlaun auk Singapore eða tvö og auk þess ein silfurverðlaun og tvö brons.Frjálsar íþróttirAnita Hinriksdóttir sigraði í 800 metra hlaupi stúlkna á tímanum 2:10,10 mín. Hilmar Örn Jónsson sigraði í kúluvarpi drengja með 16,52 metra kasti (4kg kúla). Boðhlaupssveit drengja í 4x100m boðhlaupi vann silfurverðlaun á tímanum 47,27 sek(Jón Gunnar Björnsson, Kristinn Héðinsson, Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Ingi Harðarson hlupu). Hanna Þráinsdóttir vann bronsverðlaun í hástökki stúlkna með stökki uppá 1,55 metra. Jón Gunnar Björnsson vann bronsverðlaun í hástökki drengja en hann stökk 1,75 metra.Sund Kristinn Þórarinsson vann gullverðlaun í 100 metra baksundi og silfur í 200 metra baksundi.Júdó Roman Rumba og Logi Haraldsson unnu silfurverðlaun í sínum þyngdarflokki í júdó. Alls tóku 18 íslenskir krakkar þátt í leikjunum fyrir hönd Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍBR.
Innlendar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira