Bolt: Tilgangslaust að dvelja við liðna atburði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2011 13:08 Bolt í hlaupinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu. Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu.
Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira