Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2011 22:15 Rafael Nadal var ekki lengi að klára Andy Roddick í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur. Erlendar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Það verða sannkallaðar draumaviðureignir í undanúrslitum í einliðaleik karla á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Efstu fjórir mennirnir á heimslistanum eru allir komnir í undanúrslit á mótinu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Rafael Nadal (2) mætir Skotanum Andy Murray (4) í annarri viðureigninni og þeir Novak Djokovic (1) og Roger Federer (3) í hinni. Nadal fór í kvöld létt með hinn skrautlega Andy Roddick og vann næsta auðveldlega í þremur settum, 6-2, 6-1 og 6-3. Fyrr í kvöld hafði Murray betur í jafnri og spennandi viðureign gegn heimamanninum John Isner í fjórum settum, 7-5, 6-4, 3-6 og 7-6. Murray hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur settunum en Isner kom sterkur til baka í því þriðja. Fjórða settið fór á endanum í upphækkun þar sem Murray hafði betur og tryggði sér þar með sigurinn. Í gær vann Roger Federer öruggan sgiur á Jo-Wilfried Tsonga í þremur settum en Djokovic komst áfram eftir að keppinautur hans í fjórðungsúrslitunum og samlandi, Janko Tipsarevic, þurfti að hætta keppni í fjórða setti vegna meiðsla. Djokovic hafði þá örugga forystu í viðureigninni. Á morgun fara einnig fram undanúrslit í einliðaleik kvenna. Caroline Wozniacki mætir Serenu Williams í risaslag en í hinni viðureigninni eigast við Angelique Kerber og Samantha Stosur.
Erlendar Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira