Ólétt og elskar að versla Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 29. október 2011 09:07 Kristrún Ösp er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn. Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Ég er gengin rúmar 22 vikur og er ennþá mjög hress og spræk eins og ég hef verið alla meðgönguna. Ég hef ekki fundið fyrir flökurleika í eitt skipti allan tímann og vona að sjálfsögðu að ég sleppi alveg við það.Þreytan farin að segja til sín aftur Ég var ofboðslega þreytt í byrjun meðgöngunnar og er það aðeins farið að segja til sín aftur en ég gæti vel trúað því að það væri aðallega út af svefnleysi. Það truflar svefninn að þurfa að vakna til að fara á klósettið fjórum sinnum á næturna og síðan á ég í kjölfarið erfitt með að sofna aftur - en það er nú ekkert sem er að fara með mig.Tekur inn lýsi en leyfir sér súkkulaði Ég hef tekið fólínsýru frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk en það er afskaplega gott fyrir okkur. Margir læknar segja að fólinsýra sé bráðnauðsynleg fyrir verðandi mæður. Einnig tek ég inn lýsi í töfluformi. Ég passa mig svo á að borða reglulega af hollum og góðum mat þó ég leyfi mér að sjálfsögðu líka súkkulaði og sætabrauð.Með æði fyrir ananas og broddi Alla meðgönguna hef ég verið mikið fyrir ferskan ananas og svo drekk ég óendanlega mikið af mjólk. Það er eitthvað sem ég hef ekki verið fyrir áður. Svo frá því að ég varð ófrísk hef ég verið sólgin í ábrystir með kanilsykri en hef ekki náð að verða mér úti um flösku af brodd (spurning hvort einhver bóndi vill vera svo indæll og selja mér flösku?).Gaman að versla á ófæddan drenginn Það sem mér finnst svo gaman við að vita kynið er að sjálfsögðu að versla og undirbúa komu barnsins. Það getur verið frekar snúið að versla á barn sem er á leiðinni ef maður veit ekki kynið því oftar en ekki eru fötin í frekar kynjaskiptum litum og mikið um það að til dæmis samfellur eru saman í pakka og þá eru hvítar en svo annað hvort bleikar eða bláar með. Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjuna að versla á sjálfa mig því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn.Þægilegt að versla á netinu Ég rakst á frábæra síðu Skoffin.is sem flytur inn sænskar vörur. Fötin eru flest úr 100% lífrænni bómull. Barnafötin eru alveg hrikalega falleg og litrík en ég féll strax fyrir þeim. Ekki skemmir fyrir að mér finnst verðið líka mjög gott. Þarna fékk ég alveg frábæra þjónustu. Ég fékk svör í gegnum tölvupóst alveg eins og skot og fötin sem ég verslaði voru síðan send til mín daginn eftir.Hér má skoða fötin sem ég verslaði á litla herramanninn minn.
Heilsa Tengdar fréttir Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Ég geng með lítinn herramann Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það... 20. október 2011 20:16