Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Stefán Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1 Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira