Teitur: Skrítið að fara í svona langt frí Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2011 07:00 Teitur Örlygsson segir að Stjarnan ætli að njóta þess að spila um Íslandsmeistaratitilinn. fréttablaðið/anton Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sópaði Íslandsmeisturum Snæfells í frí á lokadegi síðasta mánaðar. Síðan þá hafa Teitur Örlygsson og lærisveinar hans fylgst með rimmu KR og Keflavíkur af hliðarlínunni og beðið eftir því að fá að spila á nýjan leik. Biðinni löngu er lokið því KR tekur á móti Stjörnunni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik liðanna um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. "Þetta er búið að vera andskoti langt. Hreinlega minnt á undirbúningstímabil á stundum. Það var spilað þétt fram að fríinu og skrítið að fara í langt frí. Ég hef sleppt strákunum lausum og held það sé ómögulegt að halda mönnum algjörlega við efnið á svona löngum tíma. Þá verða menn andlega þreyttir. Ég hef reynt að hafa léttan stíganda og nýta reynslu mína. Ég veit ekki hvað er rétt eða rangt. Það kemur bara í ljós," sagði Teitur sem hefur verið að vinna með andlega hlutann síðustu daga og menn verið duglegir að tala saman. Teitur segir að ómögulegt sé að spá í hvort þetta langa frí sé jákvætt eða neikvætt. "Sagan segir samt að það sé vont að fara í svona langt frí. Mín reynsla er að það sé gott að koma úr hörkuseríum og slást áfram. Það er okkar að afsanna það," sagði Teitur en bætir við að hans menn þurfi að afsanna fleira enda spá margir því að KR valti yfir Stjörnuna. "Þetta fer ekki fram hjá okkur. Við kunnum að lesa. Við erum komnir hingað og það er ógeðslega gaman og við ætlum að njóta þess að vera í úrslitum. Við erum líka góðir og við ætlum að reyna að sannfæra fólk um það. Við höfum trú á okkur og þetta verður árshátíðin okkar. Algjör veisla og við ætlum að skemmta okkur." Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sópaði Íslandsmeisturum Snæfells í frí á lokadegi síðasta mánaðar. Síðan þá hafa Teitur Örlygsson og lærisveinar hans fylgst með rimmu KR og Keflavíkur af hliðarlínunni og beðið eftir því að fá að spila á nýjan leik. Biðinni löngu er lokið því KR tekur á móti Stjörnunni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik liðanna um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. "Þetta er búið að vera andskoti langt. Hreinlega minnt á undirbúningstímabil á stundum. Það var spilað þétt fram að fríinu og skrítið að fara í langt frí. Ég hef sleppt strákunum lausum og held það sé ómögulegt að halda mönnum algjörlega við efnið á svona löngum tíma. Þá verða menn andlega þreyttir. Ég hef reynt að hafa léttan stíganda og nýta reynslu mína. Ég veit ekki hvað er rétt eða rangt. Það kemur bara í ljós," sagði Teitur sem hefur verið að vinna með andlega hlutann síðustu daga og menn verið duglegir að tala saman. Teitur segir að ómögulegt sé að spá í hvort þetta langa frí sé jákvætt eða neikvætt. "Sagan segir samt að það sé vont að fara í svona langt frí. Mín reynsla er að það sé gott að koma úr hörkuseríum og slást áfram. Það er okkar að afsanna það," sagði Teitur en bætir við að hans menn þurfi að afsanna fleira enda spá margir því að KR valti yfir Stjörnuna. "Þetta fer ekki fram hjá okkur. Við kunnum að lesa. Við erum komnir hingað og það er ógeðslega gaman og við ætlum að njóta þess að vera í úrslitum. Við erum líka góðir og við ætlum að reyna að sannfæra fólk um það. Við höfum trú á okkur og þetta verður árshátíðin okkar. Algjör veisla og við ætlum að skemmta okkur."
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira