Forstjóri N1 vill 400 milljónir 25. ágúst 2011 06:00 Hermann Guðmundsson Steinunn Guðbjartsdóttir „Málin fara ekki öll fyrir dómstóla. Í einhverjum tilvikum fáum við fordæmi frá öðrum málum sem gilda á línuna,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis. Fyrirtaka er á næstum dögum í fjölda ágreiningmála um kröfur bæði einstaklinga og fyrirtækja við slitameðferð Glitnis sem send voru dómstólum fyrir réttarhlé í júlí. Rúmlega átta þúsund kröfum var lýst í þrotabú Glitnis á sínum tíma. Steinunn segir ágreining um helming þeirra. Hún bætir við að með dómstólaleiðinni sé fólk að láta reyna á rétt sinn. Forgangskröfur greiðist að fullu en almennar kröfur að hluta við slitameðferð. Hermann Guðmundsson, forstjóri olíuverslunarinnar N1, er einn þeirra sem lýsti kröfu í bú Glitnis og bíður þess nú að ágreiningsmál hans verði tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hann átti innstæðu upp á rúmar 388 milljónir króna í Glitni þegar bankinn fór á hliðina. Hermann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í gær. Steinunn sagðist ekki geta tjáð sig um einstök mál. Meðaltími einstaks máls hjá héraðsdómi er sex til átta mánuðir og gæti því niðurstaða í máli sem tekið er fyrir um næstu mánaðamót legið fyrir í febrúar eða mars á næsta ári. - jab Fréttir Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Steinunn Guðbjartsdóttir „Málin fara ekki öll fyrir dómstóla. Í einhverjum tilvikum fáum við fordæmi frá öðrum málum sem gilda á línuna,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis. Fyrirtaka er á næstum dögum í fjölda ágreiningmála um kröfur bæði einstaklinga og fyrirtækja við slitameðferð Glitnis sem send voru dómstólum fyrir réttarhlé í júlí. Rúmlega átta þúsund kröfum var lýst í þrotabú Glitnis á sínum tíma. Steinunn segir ágreining um helming þeirra. Hún bætir við að með dómstólaleiðinni sé fólk að láta reyna á rétt sinn. Forgangskröfur greiðist að fullu en almennar kröfur að hluta við slitameðferð. Hermann Guðmundsson, forstjóri olíuverslunarinnar N1, er einn þeirra sem lýsti kröfu í bú Glitnis og bíður þess nú að ágreiningsmál hans verði tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hann átti innstæðu upp á rúmar 388 milljónir króna í Glitni þegar bankinn fór á hliðina. Hermann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í gær. Steinunn sagðist ekki geta tjáð sig um einstök mál. Meðaltími einstaks máls hjá héraðsdómi er sex til átta mánuðir og gæti því niðurstaða í máli sem tekið er fyrir um næstu mánaðamót legið fyrir í febrúar eða mars á næsta ári. - jab
Fréttir Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira