Kæra umfjöllun fjölmiðla um hryðjuverk 26. ágúst 2011 03:30 Myndir birtust af Breivik þar sem hann lék eftir árásir sínar í eyjunni. Þær vöktu óhug, sérstaklega meðal aðstandenda og þeirra sem lifðu af. nordicphotos/afp Ungmenni sem komust lífs af úr Útey hinn 22. júlí hafa kært umfjöllun norska blaðsins Verdens gang til siðanefndar fjölmiðla þar í landi. Kvörtunin snýr að myndbirtingum af hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik þegar hann fór í vettvangsferð með lögreglunni í eyjuna. „Ekkert okkar verðskuldar að vakna og sjá svona myndir eftir helvítið sem við höfum gengið í gegnum,“ segja systkinin Karoline og Magnus Håkonsen, sem komust lífs af með því að synda burt frá eyjunni, ásamt Fredrik Sletbakk. Þau segja orð ekki geta lýst því hversu erfitt hafi verið að sjá myndirnar. Myndir af Breivik þar sem hann leikur eftir hvernig hann skaut ungmenni í Útey vöktu óhug, en þær birtust víða um heim. Aðstandendur fórnarlamba Breiviks höfðu áður lýst óánægju sinni en nú hefur verið formlega kvartað. Formaður norska blaðamannafélagsins segist ekki hissa á kvörtuninni. Þó að ekki leiki vafi á því að vera Breiviks í eyjunni á nýjan leik hafi átt erindi við almenning hafi myndir af honum vakið mikil og neikvæð viðbrögð. Siðanefndin hefur fengið tuttugu kvartanir vegna umfjöllunar fjölmiðla um hryðjuverkin 22. júlí. Meðal þeirra sem einnig hefur verið kvartað undan eru Dagbladet, Dagsavisen, TV2 og minni blöð.- þeb Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Ungmenni sem komust lífs af úr Útey hinn 22. júlí hafa kært umfjöllun norska blaðsins Verdens gang til siðanefndar fjölmiðla þar í landi. Kvörtunin snýr að myndbirtingum af hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik þegar hann fór í vettvangsferð með lögreglunni í eyjuna. „Ekkert okkar verðskuldar að vakna og sjá svona myndir eftir helvítið sem við höfum gengið í gegnum,“ segja systkinin Karoline og Magnus Håkonsen, sem komust lífs af með því að synda burt frá eyjunni, ásamt Fredrik Sletbakk. Þau segja orð ekki geta lýst því hversu erfitt hafi verið að sjá myndirnar. Myndir af Breivik þar sem hann leikur eftir hvernig hann skaut ungmenni í Útey vöktu óhug, en þær birtust víða um heim. Aðstandendur fórnarlamba Breiviks höfðu áður lýst óánægju sinni en nú hefur verið formlega kvartað. Formaður norska blaðamannafélagsins segist ekki hissa á kvörtuninni. Þó að ekki leiki vafi á því að vera Breiviks í eyjunni á nýjan leik hafi átt erindi við almenning hafi myndir af honum vakið mikil og neikvæð viðbrögð. Siðanefndin hefur fengið tuttugu kvartanir vegna umfjöllunar fjölmiðla um hryðjuverkin 22. júlí. Meðal þeirra sem einnig hefur verið kvartað undan eru Dagbladet, Dagsavisen, TV2 og minni blöð.- þeb
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira