IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2011 07:00 Giordan Watson er stigahæsti Grindvíkingurinn en hefur samt skorað minna en 15 stig í leik.Fréttablaðið/xx Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. Það kemur því kannski ekki á óvart að bæði liðin hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína örugglega. Fyrsta alvöru prófið á Stjörnumenn er reyndar í kvöld þegar þeir fá Íslandsmeistara KR-inga í heimsókn. Fram að þessu hefur liðið mætt Tindastóli, Haukum og Val, sem eiga það öll sameiginlegt að sitja án sigurs á botni deildarinnar. Stjarnan tekur á móti KR í Garðabænum klukkan 19.15 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í fyrra en á sama tíma mætast Njarðvík og Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Njarðvík og ÍR og Snæfell í Seljaskóla. Grindvíkingar spila sinn fjórða leik á morgun á móti Tindastóli á heimavelli en það eru ekki bara sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira í leik því tveir öflugir sóknarmenn til viðbótar eru rétt undir tíu stiga múrnum. Þetta eru Jóhann Árni Ólafsson (9,0) og Ólafur Ólafsson (8,7) sem eru báðir með yfir tíu framlagsstig í leik. Helgi Jónas Guðfinnsson er því með átta leikmenn innanborðs sem eru að skora 8,7 stig eða meira, sem er lúxus sem fáir þjálfarar búa yfir. Stigahæsti maður Grindavíkurliðsins er Giordan Watson með „bara" 14,3 stig og það er því ekki hægt að einblína á neinn einn leikmann þegar menn ætla að stoppa Grindvíkinga í vetur. Menn skera sig meira út í Stjörnuliðinu. Stjörnumaðurinn Justin Shouse hefur staðið sig afar vel í fyrstu þremur leikjunum sem Íslendingur, en hann er efstur í Stjörnuliðinu í stigum (21,3), stoðsendingum (6,3) og framlagi (24,7), auk þess sem Stjörnuliðið hefur unnið þá 101 mínútu sem hann hefur spilað til þessa með 66 stigum. Justin er líka efstur í plús og mínus í deildinni rétt á undan Keith Cothran, félaga sínum í Garðabænum. Dominos-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. Það kemur því kannski ekki á óvart að bæði liðin hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína örugglega. Fyrsta alvöru prófið á Stjörnumenn er reyndar í kvöld þegar þeir fá Íslandsmeistara KR-inga í heimsókn. Fram að þessu hefur liðið mætt Tindastóli, Haukum og Val, sem eiga það öll sameiginlegt að sitja án sigurs á botni deildarinnar. Stjarnan tekur á móti KR í Garðabænum klukkan 19.15 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í fyrra en á sama tíma mætast Njarðvík og Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Njarðvík og ÍR og Snæfell í Seljaskóla. Grindvíkingar spila sinn fjórða leik á morgun á móti Tindastóli á heimavelli en það eru ekki bara sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira í leik því tveir öflugir sóknarmenn til viðbótar eru rétt undir tíu stiga múrnum. Þetta eru Jóhann Árni Ólafsson (9,0) og Ólafur Ólafsson (8,7) sem eru báðir með yfir tíu framlagsstig í leik. Helgi Jónas Guðfinnsson er því með átta leikmenn innanborðs sem eru að skora 8,7 stig eða meira, sem er lúxus sem fáir þjálfarar búa yfir. Stigahæsti maður Grindavíkurliðsins er Giordan Watson með „bara" 14,3 stig og það er því ekki hægt að einblína á neinn einn leikmann þegar menn ætla að stoppa Grindvíkinga í vetur. Menn skera sig meira út í Stjörnuliðinu. Stjörnumaðurinn Justin Shouse hefur staðið sig afar vel í fyrstu þremur leikjunum sem Íslendingur, en hann er efstur í Stjörnuliðinu í stigum (21,3), stoðsendingum (6,3) og framlagi (24,7), auk þess sem Stjörnuliðið hefur unnið þá 101 mínútu sem hann hefur spilað til þessa með 66 stigum. Justin er líka efstur í plús og mínus í deildinni rétt á undan Keith Cothran, félaga sínum í Garðabænum.
Dominos-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira