Grindavík þarf ekkert að borga fyrir Pettinella | Er huldumaðurinn pabbi hans? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2012 15:16 Mynd/Valli Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45