Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 22:11 Ragnar Á. Nathanaelsson og félagar í Hamar tryggðu sér 2. sætið. MyndÓskarÓ Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira