Úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla 19. mars 2012 21:04 Þórsarar halda áfram að gera það gott. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Njarðvík er enn í síðasta sætinu sem gefur þáttökurétt í úrslitakeppninni. Þór er jafnt að stigum við KR og Stjörnuna en þarf að sætta sig við fjórða sætið. Keflavík er svo í fimmta sæti deildarinnar.Njarðvík-Grindavík 61-83 (14-19, 12-25, 13-25, 22-14) Njarðvík: Cameron Echols 12/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Páll Kristinsson 9/5 fráköst, Travis Holmes 9/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8, Ólafur Helgi Jónsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/8 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 2, Styrmir Gauti Fjeldsted 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. Grindavík: J'Nathan Bullock 25/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, Giordan Watson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0. Þór Þorlákshöfn-Valur 80-76 (20-15, 14-24, 16-24, 30-13) Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Blagoj Janev 15/7 fráköst, Matthew James Hairston 12/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 8/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Valur: Marvin Andrew Jackson 20/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 18/5 fráköst, Ragnar Gylfason 16, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Hamid Dicko 5/5 fráköst, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Emil Hortiz 0.Keflavík-ÍR 121-89 Keflavík: Jarryd Cole 28/8 fráköst, Charles Michael Parker 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 18/8 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 7/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 5, Andri Þór Skúlason 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Daníelsson 0. ÍR: Nemanja Sovic 24/4 fráköst, Robert Jarvis 23, Rodney Alexander 19/6 fráköst, Kristinn Jónasson 9/4 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Ellert Arnarson 4, Níels Dungal 2/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 2, Eiríkur Önundarson 2/6 stoðsendingar, Friðrik Hjálmarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Njarðvík er enn í síðasta sætinu sem gefur þáttökurétt í úrslitakeppninni. Þór er jafnt að stigum við KR og Stjörnuna en þarf að sætta sig við fjórða sætið. Keflavík er svo í fimmta sæti deildarinnar.Njarðvík-Grindavík 61-83 (14-19, 12-25, 13-25, 22-14) Njarðvík: Cameron Echols 12/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Páll Kristinsson 9/5 fráköst, Travis Holmes 9/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8, Ólafur Helgi Jónsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/8 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 2, Styrmir Gauti Fjeldsted 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. Grindavík: J'Nathan Bullock 25/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, Giordan Watson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0. Þór Þorlákshöfn-Valur 80-76 (20-15, 14-24, 16-24, 30-13) Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Blagoj Janev 15/7 fráköst, Matthew James Hairston 12/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 8/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Valur: Marvin Andrew Jackson 20/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 18/5 fráköst, Ragnar Gylfason 16, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Hamid Dicko 5/5 fráköst, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Emil Hortiz 0.Keflavík-ÍR 121-89 Keflavík: Jarryd Cole 28/8 fráköst, Charles Michael Parker 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 18/8 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 7/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 5, Andri Þór Skúlason 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Daníelsson 0. ÍR: Nemanja Sovic 24/4 fráköst, Robert Jarvis 23, Rodney Alexander 19/6 fráköst, Kristinn Jónasson 9/4 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Ellert Arnarson 4, Níels Dungal 2/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 2, Eiríkur Önundarson 2/6 stoðsendingar, Friðrik Hjálmarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira