Sigur eins og venjulega hjá Sebastien Loeb í Mexíkó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2012 17:00 Sigrinum var vel fagnað í Mexíkó í gær. Nordic Photos / AFP Frakkinn Sebiastien Loeb á Citroen DS3 WRC bifreið sinni jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni í rallakstri um helgina þegar hann vann Mexíkó-rallið sjötta árið í röð. Loeb, sem ekur fyrir Citroen, hafði 36 sekúndna forystu fyrir síðustu sérleið sem ekin var í gær. Hann bætti um betur og kom 42 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mikko Hirvonen í mark. „Ég er í skýjunum. Ég vinn alltaf hérna. Þetta eru einnig frábær úrslit fyrir liðið þar sem Mikko varð í öðru sæti. Tveir fyrir einn í þetta skiptið," sagði Frakkinn léttur í viðtali við blaðamenn að keppninni lokinni. Norðmaðurinn Petter Solberg sem ekur fyrir Ford-liðið hafnaði í þriðja sæti. Sætið virtist reyndar ætla að falla liðsfélaga hans, Finnanum Jari-Matti Latvala, í hlut en sá missti stjórn á bifreið sinni þegar lítið var eftir af keppninni. Loeb hefur 66 stig í fyrsta sæti heimsmeistarakeppninnar. Hirvonen er annar með 50 stig og Solberg þriðji með 47 stig að þremur keppnum loknum. Næst verður keppt í Portúgal að tveimur vikum liðnum. Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Frakkinn Sebiastien Loeb á Citroen DS3 WRC bifreið sinni jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni í rallakstri um helgina þegar hann vann Mexíkó-rallið sjötta árið í röð. Loeb, sem ekur fyrir Citroen, hafði 36 sekúndna forystu fyrir síðustu sérleið sem ekin var í gær. Hann bætti um betur og kom 42 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mikko Hirvonen í mark. „Ég er í skýjunum. Ég vinn alltaf hérna. Þetta eru einnig frábær úrslit fyrir liðið þar sem Mikko varð í öðru sæti. Tveir fyrir einn í þetta skiptið," sagði Frakkinn léttur í viðtali við blaðamenn að keppninni lokinni. Norðmaðurinn Petter Solberg sem ekur fyrir Ford-liðið hafnaði í þriðja sæti. Sætið virtist reyndar ætla að falla liðsfélaga hans, Finnanum Jari-Matti Latvala, í hlut en sá missti stjórn á bifreið sinni þegar lítið var eftir af keppninni. Loeb hefur 66 stig í fyrsta sæti heimsmeistarakeppninnar. Hirvonen er annar með 50 stig og Solberg þriðji með 47 stig að þremur keppnum loknum. Næst verður keppt í Portúgal að tveimur vikum liðnum.
Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira