LeBron með 34 stig í sigri Miami á Oklahoma | Lakers vann borgarslaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 11:31 LeBron James var heitur í Miami í nótt Nordic Photos / Getty LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. Lebron James og Kevin Durant voru fremstir á meðal jafningja í Miami í nótt. LeBron skoraði 34 stig í 98-93 sigri heimamanna. Kevin Durant fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn gestanna. Þriggja stiga skot hans í stöðunni 96-93 geigaði og Dwyane Wade skoraði tvö síðustu stigin af vítalínunni. Durant var stigahæstur gestanna með 30 stig. Oklahoma hefur nú tapað tveimur leikjum í röð eftir sex leikja sigurgöngu. Helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá á heimasíðu NBA-deildarinnar með því að smella hér. Í Los Angeles voru Andrew Bynum og Kobe Bryant í aðalhlutverki þegar Lakers vann 113-108 útisigur á grönnum sínum í Clippers. Bynum skoraði 36 stig en Bryant 31 stig. Hjá Clippers var Caron Butler atkvæðamestur með 28 stig.Önnur úrslit (heimalið á undan) Philadelphia 76ers 78-99 Toronto Raptors Washington Wizards 96-109 Indiana Pacers Boston Celtics 86-87 San Antonio SpursAtlanta Hawks 120-93 Charlotte BobcatsMilwaukee Bucks 107-98 Cleveland Cavaliers Denver Nuggets 92-94 New Orleans Hornets Minnesota Timberwolves 94-97 Golden State WarriorsDallas Mavericks 95-85 Memphis Grizzlies Utah Jazz 105-107 Phoenix SunsPortland Trail Blazers 101-88 New Jersey Nets NBA Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. Lebron James og Kevin Durant voru fremstir á meðal jafningja í Miami í nótt. LeBron skoraði 34 stig í 98-93 sigri heimamanna. Kevin Durant fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn gestanna. Þriggja stiga skot hans í stöðunni 96-93 geigaði og Dwyane Wade skoraði tvö síðustu stigin af vítalínunni. Durant var stigahæstur gestanna með 30 stig. Oklahoma hefur nú tapað tveimur leikjum í röð eftir sex leikja sigurgöngu. Helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá á heimasíðu NBA-deildarinnar með því að smella hér. Í Los Angeles voru Andrew Bynum og Kobe Bryant í aðalhlutverki þegar Lakers vann 113-108 útisigur á grönnum sínum í Clippers. Bynum skoraði 36 stig en Bryant 31 stig. Hjá Clippers var Caron Butler atkvæðamestur með 28 stig.Önnur úrslit (heimalið á undan) Philadelphia 76ers 78-99 Toronto Raptors Washington Wizards 96-109 Indiana Pacers Boston Celtics 86-87 San Antonio SpursAtlanta Hawks 120-93 Charlotte BobcatsMilwaukee Bucks 107-98 Cleveland Cavaliers Denver Nuggets 92-94 New Orleans Hornets Minnesota Timberwolves 94-97 Golden State WarriorsDallas Mavericks 95-85 Memphis Grizzlies Utah Jazz 105-107 Phoenix SunsPortland Trail Blazers 101-88 New Jersey Nets
NBA Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira