Breivik segist iðrast einskis 17. apríl 2012 12:05 Breivik gengur í stólinn sinn þar sem hann flutti ræðu sína. mynd/afp Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira